21.3.2012 | 20:52
Lofthreinsibúnaður og ókeypis mengunarkvóti
Íslenskur hugvitsmaður, Jón Þórðarson, sem starfaði sem verkstjóri á Reykjalundi, datt fyrir um 35 árum niður a hugmynd um hvernig hreinsa mætti útblásturinn. Einhverra hluta vegna varð minna úr þessum hugmyndum, sennilega vegna þess að hann náði ekki að fulkomna hugmynd sína og að öðrum hafi dottið niður á betri lausnir. Alla vega þá varð þessi íslenski hugvitsmaður undir í þessari gríðarlegu samkeppni.
Að flytja þurfi 1000 tonn allar götur frá Kína á tveim skipum er nokkuð undarlegt. Flest kaupför geta borið nokkur þúsund tonn og undarlegt að tvö eða jafnvel fleiri skip þurfi að sigla með slatta hvert um sig af þessum nýja hreinsibúnaði.
Álframleiðslu fylgir umtalsverð mengun, bæði vegna flúors og CO2.
Þumalputtareglan er að fyrir hvert framleitt áltonn verði tvöfalt magn varhugaverðugra lofttegunda. Hvað skyldi um 30 ára gamall skógur geta bundið árlega á hektara (10.000 m2)? Talið er að sæmilega þéttur skógur bindi árlega um 4-5 tonn á hektara. Ef hér á landi eru framleidd milljón tonna af áli, þá þyrftum við að hafa skóg á nálægt 400.000 hekturum lands eða rúman einn hektara á hvern íbúa landsins til að binda CO2 aftur.
Í heila öld hafa verið gróðursettar trjáplöntur í um 40.000 hektara. Það er einungis 10 hluti þess skógar sem hér þyrfti að vaxa til að binda jafnmikið og álverin þrjú menga! Stjórnvöld hafa fram að þessu nánast gefið álbræðslunum eftir réttinn að fá að menga.
Þetta er okkur Íslendingum til mikils vansa enda þykir sjálfsagt í öllum siðmenntuðum löndum heims að mengandi starfsemi þurfi að kaupa eða útvega sér mengunarkvóta.
Hvernig stendur á því að álverunum sé ekki gert að stunda skógrækt eða styðja við skógrækt?
Góðar stundir!
![]() |
Framkvæmdir í fullum gangi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.3.2012 | 18:55
Hagsýni í fyrirrúmi
Hvað á 300.000 manna þjóð að blása út Stjórnarráðið? Því miður var mörgum ráðuneytum nánast splundrað vegna stjórnarmyndana Framsóknarflokksins og SJálfgstæðisflokksins. Í stað þess að hafa tiltölulega fá ráðuneyti var stefnan að hafa þau mörg og jafnvel dreifa málaflokkum á fleiri en eitt ráðuneyti, allt til þess að helmingaskiptafyrirkomulag við stjórnarmyndun Framsóknar og Sjálfstæðisflokks yrðu auðveldari. Með dreifingu á málefnum varð oft til árekstur og erfitt fyrir þá sem hagsmuni höfðu að fá mál afgreidd. Allt varð óþarflega flókið.
Eiginlega væri alveg nóg að hafa ráðherra 3-4, í mesta lagi 5. Við erum það fámenn þjóð að við eigum ekki að spila okkur eins og við séum meiri en við erum. Útþynning valds hefur aldrei átt góðri lukku að stýra. Betra er að hafa fáa ráðamenn sem bera ábyrgð og hana raunverulega en marga sem vísa öllu meira og minna frá sér, sérstaklega þegar þeir þurfa að standa reikningsskap gerða sinna eins og einn fyrrverandi hefur þurft að gera frammi fyrir Landsdómi.
Góðar stundir undir hagsýnni stjórn Jóhönnu og Steingríms!
![]() |
Fækkun ráðuneyta samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. mars 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar