19.3.2012 | 16:33
Hverju hefur stóriðjan skilað?
Dýrustu og afdrifaríkustu framkvæmdir eru vegna stóriðjunnar. Hvert starf kostar hundruði milljóna og mikil landsspjöll. Þessar framkvæmdir eru yfirleitt óafturkræfar.
Miklar freistingar fylgja stóriðju. Þessi fyrirtæki hafa stjórnmálamenn og jafnvel heilu stjórnmálaflokkana meira og minna í vasanum og veita umbun þegar þeir sýna skilning gagnvart framkvæmdunum.
Það er því engin undur né stórmerki að sömu aðilar séu á móti öllu sem viðkemur umhverfismál og innganga í EBE. Ef Íslendingar væru í EBE væru þessi mál tekin fyrir á þeim kontórum í Bruxell þar sem sækja ber um að opna fyrirtæki sem hafa mengandi starfsemi á sínum snærum. Þessi fyrirtæki verða að kaupa mengunarkvóta. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn gefa hann, nema þeir áskilji sér einhver tillög í kosningasjóði eða aðrar leynigreiðslur? Það hefur lengi verið mikil vandræði að koma lögum á koppinn þar sem stjórnmálaflokkar beri að gera opinberlega grein fyrir uppruna og notum þess fjár sem þeir hafa undir höndum. Það er ekki nema um hálfur áratugur að slíkt tókst, loksins en þá hafði Kárahnjúkavirkjun verið byggð að mestu.
Stóriðjan skilur fyrst og fremst eftir sig vinnulaun verkamanna í álbræsðlunum og fyrir þjónustu á ýmsum sviðum.
Landsvirkjun er nánast lömuð eftir mjög óhagkvæmar framkvæmdir vegna Kárahnjúka. Arðsemin af þeim framkvæmdum er ekki nógu góð reksturinn í járnum. Þar koma mun hærri og hagkvæmari tekjur frá almenningsveitum en stóriðjunni!
Miðað við hversu fórnirnar eru miklar á bak við hvert starf í áliðnaðinum þá væri unnt að koma mun fleirum störfum á með mun minna fjármagni á öðrum sviðum. Benda má á t.d. skógrækt í þessu sambandi. Við búum í erfiðu landi en við getum ræktað hér allmikla barrskóga til þess að bæta landið okkar og aðstæður allar.
Við getum t.d. ræktað skóga í margskonar tilgangi. Við getum ræktað nytjaskóga, beitiskóga, útivistarskóga, skjól- og verndarskóga (t.d. vegna kornræktar) og einnig til að bæta samgöngur.
Kannski þarf ekki nema 10-20% af því mikla fé sem fer til nýs raforkuvers til að veita mun fleirum atvinnulausum Íslendingum vinnu með skógræktarstarfi. Við eigum að líta okkur nær, skoða betur hvaða kosti við eigum en ekki hlaupa alltaf eftir pilsfaldinum á einhverjum stóriðjuköllum út um allar jarðir!
Eigum við ekki að byggja upp atvinnulíf okkar á okkar forsendum fremur en hagsmunum stóriðjunnar?
Eg stend með sjóanrmiðum Árna Finnssonar hvað sem tautar og raular!
![]() |
Þingmenn forðist gífuryrði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. mars 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar