Ekki seinna vænna

Aldrei hefi eg flogið með þessu Express félagi sem mér skilst að fremur ætti að heita Slowpress eða eitthvað í þá áttina eftir því sem fjölmargar fréttir um óstundvísi og seinkanir benda til.

Sjálfur flýg eg sjaldan og læt Icelandair duga enda hafa þeir staðið sig með prýði. Á þeim bæ hafa áhafnir staðið sig vel. Þó minnist eg þess fyrir rúmum 30 árum tók það mig rúmlega sólarhring að komast frá Lúxembourgh og heim um Frankfurt og Kaupmannahöfn.


mbl.is Stundvísi batnar hjá Iceland Express
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. mars 2012

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 244221

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband