15.2.2012 | 21:40
Sigumundur bullar
Sigumundur Davíð er greinilega búinn að gleyma hvaða stjórnmálaflokkur lofaði 110% lánum í aðdraganda hrunsins. Hann virðist einnig hafa gelymt því að sami stjórnmálaflokkur strengdi þess dýran eið að Ísland skyldi verða laust við eiturlyf um aldamótin síðustu. Sami flokkur vildi 20% flatan niðurskurð á öll lán hvort sem í hlut áttu skuldarar sem sýndu aðsjálni og skulduðu ekki mikið og geta verið í skilum. Skussarnir og braskaranir hefðu hagnast mest á þessari 20% leið Framsóknarflokksins.
Sami flokkur vildi draga sem mest lappirnar að viðurkenna að setja stjórnmálaflokkum verklagsreglur um fjármál sín þar sem þeir skyldu gera opinberlega grein fyrir uppruna sem notum fjár þess sem þeir hafa undir höndum. Þessi flokkur skilar að jafnaði allra síðast ársreikningum.
Með góðum og gildum rökum má því segja að Framsóknarflokkurinn sé samansafn af bullukollum, með einni undantekningu: Eygló Harðardóttir ber eins af öðrum og ætti hún eiginlega að vera fremur í Samfylkingu fremur en þessum einkennilega stjórnmálaflokki sem svo margir braskarar tengjast.
Sigmundur bullar og bullar. Skiljanlegt er að Steingrími J. hafi þótt nóg komið af svo góðu nú á dögunum þegar hann átti orðaskak við Sigmund: Þegiðu!
Þó svo að Hæstiréttur komst að þessari niðurstöðu er það engin skömm fyrir ríkisstjórnina. Hún hefur verið að taka til eftir frjálshyggjufylliríið og þessi lagasetning sem á reyndi var liður í þeirri hreingerningu.
Góðar stundir!
![]() |
Sigmundur: Hæstiréttur dæmir ríkisstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. febrúar 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar