26.12.2012 | 21:19
Merkar sögulegar heimildir
Póstkort og sendibréf frá hermönnum voru ritskođuđ. Um ţađ vissu flestir eđa máttu vita og forđuđust ađ skrifa annađ en ţađ sem yfirvöld vildu sjá. Ţessi póstkort eru mikilvćg heimild sem ćttu fremur heima á safni um heimsstyrjöldina fremur en ađ reynt sé ađ leggja mikla vinnu og tíma í ađ koma ţeim til skila eftir öll ţessi ár. Mjög líklegt er ađ fáir viđtakendur séu enn ofar moldu og hvar ţeir eru niđurkomnir veit vćntanlega enginn eftir ţađ mikla umrót sem stríđiđ olli.
Vel mćtti skanna kortin og koma ţeim á internetiđ rétt eins og gert er gjarnan ţegar um hliđstćđ bréf og heimildir er um ađ rćđa.
Góđar stundir.
![]() |
Jólakortin bárust 71 ári of seint |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
26.12.2012 | 20:55
Vegaslóđarnir í Heiđmörk
Í dag skrapp eg í Heiđmörk međ spúsu minni. Gengum frá gamla Elliđavatnsbćnum góđan tćplega 2ja tíma hring. Viđ ókum áfram suđur Hjalla og fram hjá jólatrjáaskóginum. Handan viđ var vegurinn satt best ađ segja mjög slćmur ađ minnti á verstu fjallvegi. Slóđirnar yfir Kaldadal og Kjöl verđ ađ teljast greiđfćrari. Viđ ókum í fyrsta gír, svo slćm voru hvörfin og holurnar á veginum.
Lengi vel hefur veriđ taliđ ađ ţrennt sé óteljandi: Breiđafjarđareyjar, vötnin á Arnarvatnsheiđi og Vatnsdalshólarnir. Auđvitađ mćtti bćta holunum í Heiđmörk viđ.
Mćttu slóđarnir í borgarstjórn Reykjavíkur skođa ţetta betur.
Góđar stundir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 26. desember 2012
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 244215
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar