24.12.2012 | 13:02
Ekki rétt leið
Að sveitarfélag kaupi umdeilda starfsemi er ekki skynsamleg leið. Þessi ákvörðun getur jafnvel verið hvetjandi fyrir þá sem stundað hafa starfsemi þessa og færi sig upp á skaftið.
Betur hefði verið að þrengja rekstrarskilyrði og láta starfsemi sem þessa lúta ströngu eftirliti. Skattrannsókn gæti auk þess verið gott aðhaldstæki.
Ef Kópavogur vildi losna við hliðstæða umdeilda starfsemi í iðnaðarhverfi austast í Kópavogi, þá myndi þessi leið væntanlega ekki verið valin enda mjög vafasöm og jafnvel umdeildari en starfsemin sjálf.
Góðar stundir!
![]() |
Sveitarfélag kaupir strípibúllu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.12.2012 | 12:55
Skynsemi
Mjög farsæl lausn er á þessu máli og gleðilegt hve bændafólkð tók þessu með skynsemi og réttum tökum: sýna strokumanninum fyllstu nærgætni og vinsemd og gefa honum að borða eftir að hann hefur verið án matar sólarhringum saman.
Nú verður flóttamaðurinn yfirheyrður og þá fást nánari upplýsingar hvar hann hefur verið. Spurning hvort hann hafi vitorðsmenn og þá má búast við að þeir þurfi að skýra hlut sinn og jafnvel sæta ítarlegri rannsókn, jafnvel ákæru og refsidómi.
Ef þetta hefði verið í Bandaríkjunum hefði mátt búast við harkalegum vopnaviðskiptum og tilheyrandi mannfalli við Ásólfsstaði. Væri ekki unnt að kynna þessi mál í Bandaríkjunum og koma þeim þar með niður á jörðina með óskynsamlega byssueign.
Ofbeldi borgar sig aldrei.
Góðar stundir!
![]() |
Gaf sig fram vegna mömmu sinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.12.2012 | 12:44
Að trúa á mátt sinn og megin
Í Brennunjálssögu er komið inn á að trúa á mátt sinn og megin. Það er andstaðan við að vinna í samfélagi kristinna siðaðra manna.
Því miður virðist sem sumir einstaklingar gefi gömlum gildum langt nef og vilji óheft frelsi til athafna, jafnvel þó þeir skilji slóð ofbeldis og óhugnaðar í för með sér.
Nú hafa ættingjar ógæfumanns þessa vænst þess að hann gefi sig fram enda lítt annað skynsamlegt. Vonandi sýnir þessi maður skynsemi, gefi sig fram og sæti þeim refsingu sem hann hefur verið dæmdur fyrir afglöp sín.
Óskandi er að glæpum fari fækkandi enda hafa þeir aldrei borgað sig. Lögin og refsirétturinn er settur til að setja mönnum skorður, draga línur milli réttrar og æskilegrar hegðunar annars vega og hins vegar sem er refsiverðar og saknæms háttalags.
Við þurfum að efla og bæta skólastarf í landinu. Koma á móts við börn og unglinga þar sem þau eru stödd á sviði gáfnafars og hegðunar. Það þarf að gera allt sem við getum til að leiðbeina helst öllum á rétta braut.
Góðar friðarstundir!
![]() |
Nýjar myndir af strokufanganum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. desember 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 244215
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar