Óskiljanleg niđurstađa

Oft hefur Hćstiréttur komist ađ einkennilegri niđurstöđu.

Einu sinni sakfelldi hann friđsaman rithöfund og dćmdi í háar fjársektir fyrir ađ móđga Hitler.

Í síđasta mánuđi snéri hann viđ niđurstöđu hérađsdóms ţar sem óskađ var eftir frestun á málshöfđun gegn ţrotabúi Kaupţings međan sakamál gegn Sigurđi & Co vćri óútkljáđ. Í rökstuđningi Hćstaréttar var bent á, ađ ekki hefđi veriđ sýnt fram á tjón af völdum gjaldţrots bankans rétt eins og skýrsla rannsóknarnefndar Alţingis í 9 bindum hafi fariđ fram hjá dómurunum.

Hćstiréttur hefur oft veriđ gagnrýndur og einhverju sinni ritađi velţekktur fyrrum sýslumađur og ţingmađur pésa sem mun vera í fárra manna höndum. Skal grafa upp pésa ţennan og birta forsíđuna. Vonandi ađ engin eftirmál verđi en meira en 60 ár eru líđin.

Svavar á alla mína samúđ. Hćstiréttur er ekki alltaf á bandi lítilmagnans. Ţegar braskarar geta fest kaup á fyrirtćkjum og forréttingum, skipafélögum, flugfélögum, jörđum og jafnvel bönkum, stjórnmálamönnum til ađ hafa í vasanum, já jafnvel heilu stjórnmálaflokkana, er ţá möguleiki á ađ kaupa hagstćđa niđurstöđu í Hćstarétti fyrst ţetta er allt hćgt?

Góđar stundir. 


mbl.is Líđur ekki eins og glćpamanni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 15. nóvember 2012

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 244215

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband