14.11.2012 | 07:03
Áróður Hagsmunasamtaka heimilanna
Á undanförnum dögum hafa svonefnd Hagsmunasamtök heimilanna beitt sér fyrir mikillri herferð með fremur ósmekklegum auglýsingum. Forsvarsmenn þeirra hafa fallið í slæma gildru: að draga til ábyrgðar þá stjórnmálamenn sem engan þátt áttu í bankahruninu og gátu á engan hátt komið í veg fyrir það eins og Geir Haarde hefði þó getað gert hefði hann staðið vaktina betur í aðdraganda hrunsins.
Auðvitað er meginástæðan ofmikil bjartsýni og óhófleg skuldsetning í aðdraganda hrunsins. Allt of margir trúðu á glórulítið hjal um nánast endalaust góðæri sem engan enda átti að taka. Meira að segja allmargir þingmenn Sjálfstæðisflokksins tóku einnig þátt í þessari miklu bjartsýni og má benda á brask Þorgerðar Katrínar og manns hennar varðandi Kaupþing.
Hagsmunasamtök heimilanna virðist vera mjög pólitísk samtök sem virðast fremur gefa sig fram að grafa undan ríkisstjórninni fremur en að gæta hag allra heimila í landinu. Það eru nefnilega ekki öll heimili í landinu sem rekin hafa verið með lánsfé í góðæri. Sem betur fer eru það fjöldinn öll þar sem forðast er sem heitan eldinn að taka lán enda verða allir að gera sér ljóst að þau verði að endurgreiða.
Hægri menn og afturhaldstittar mættu hafa það sem Hólmsteinninn boðasði um árið: Hádegisverðurinn er ekki ókeypis - og við má bæta nema einhverjir aðrir borgi. Lánin eru lán en ekki gjöf.
Áfram góðar stundir með Jóhönnu og Steingrími!
![]() |
Vandi okkar er mikill |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2012 | 06:45
Hefja útbreiðslu eða hefta lúpínu
Lúpína er stórfengleg landgræðslujurt þar sem vel á við. Líklegt er að sérfræðingar Náttúrufræðistofnunar hafi áhyggjur af útbreiðslu hennar meðfram ám en fræin geta borist víða eftir aurum Markarfljóts og öðrum þverám hennar og lagt undir sig lágvaxnari gróður.
Þessi núningur milli vissra sérfræðinga Náttúrufræðistofnunar og Skógræktar er því skiljanlegur en þarf að draga úr engu að síður en notkun varhugaverðugra efna eins og Roundup eitursins sem kemur fyrst og fremst framleiðanda og söluaðilum til góða.
Skiljanleg eru sjónarmið Skógræktarmanna sem hafa takmörkuð fjárráð en vilja engu að síður ná sem bestum árangri með sem minnstum útgjöldum. Notkun lúpínu er því vænleg leið en vegna aðstæðna á stöðum eins og Þórsmörk, þarf að fara varlega.
Góðar stundir.
![]() |
Lúpínan í Þórsmörk þrætuepli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. nóvember 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 244215
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar