4.10.2012 | 12:07
Hryllingurinn magnast í Austurlöndum nær
Stríðsátök eru tilefni fyrir hergagnaframleiðendur og sala til að auka hag sinn. Í dag eru Bandaríkjamenn orðnir langstærstir í framleiðslu og sölu hergagna í heiminum. Í frétt í RÚV á dögunum sagði m.a.:
Bandaríkjamenn eru langumsvifamestu vopnasalar í heimi, og árið sem leið sló öll met í sölu þeirra á herbúnaði og vígtólum til erlendra ríkja. New York Times segir alþjóðaviðskipti með vopn og vígbúnað hafa numið 85,3 milljörðum dollara í fyrra, jafnvirði 10.230 milljarða króna.
Bandaríkjamenn seldu langmest, eða liðlega þrjá fjórðu, fyrir 66,3 milljarða dollara, eða 7.950 milljarða króna. Rússar komu næstir þeim, seldu fyrir 4,8 milljarða dollara, 576 milljarða króna.
Árið 2011 var ekki aðeins metár í vopnasölu Bandaríkjamanna, hún jókst um hvorki meira né minna en 45 milljarða dollara frá því hittiðfyrra, en þá nam hún 21,4 milljörðum dollara.
Ástæðan er mikil viðskipti við þrjú ríki við Persaflóa; Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Óman. Þannig keyptu Sádi-Arabar 84 háþróaðar F-15 orrustuþotur af Bandaríkjamönnum í fyrra, tugi Black Hawk og Apache-þyrlna og mikinn loftvarnarbúnað, auk annars, samtals fyrir 33,4 milljarða dollara, jafnvirði 4.000 milljarða króna.
Heimild: http://www.ruv.is/frett/bna-met-i-vopnasolu-i-fyrra
Grimmdin, hatrið og tortryggnin er sannkallað vatn á myllu kölska og þeirra myrkraafla sem vilja telja það til mannréttinda að eiga byssur. Flest alvarlegustu glæpaverkin hafa verið unnin af vopnuðum brjálæðingum sem virðast ekkert vita lengur hvað friður, gagnkvæmur skilningur, fyrirgefning og náungakærleikurinn er. Þessir eiginleikar teljum við vera mikilvægustu kostir sem kristnin hefur lagt til siðmenningarinnar.
En er vonin úti? Við skulum óska þess að einhver von sé til að afstýra þessari heimsku að berjast á banaspjótum.
Góðar stundir.
![]() |
Tyrkir gera árásir á Sýrland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. október 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 244217
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar