Evrópusambandið tryggir friðsamleg samskipti

Aldrei í sögu Evrópu hefur verið jafnlangt friðsamt skeið og eftir að ríki Evrópu fóru að starfa saman á vettvangi EBE og EFTA og síðar Evrópusambandsins. Þessi viðurkenning staðfestir að Evrópusambandið er á réttri leið.

Við eigum að líta á þessa stöðu mála sem hvatningu að fullgilda þátttöku okkar en auðvitað með okkar skilyrðum og okkar forsendum.

Góðar stundir!


mbl.is ESB fær friðarverðlaun Nóbels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. október 2012

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 244217

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband