24.1.2012 | 09:49
Landlæknir grípi til neyðarréttar
Ljóst er að töluvert er um vitaóþarfa aðgerðir. Brjóstastækkanir ungra kvenna á þannig að vera gjörsamlega óþarfar. Brjóstin stækka þegar náttúran segir til sín þegar tíminn er upprunninn. Öðru máli er í þeim tilfellum þar sem krabbamein hafa valdið konum þjáningum og böli.
Hversu margar aðgerðir skyldu vera þarflausar?
Í dag standa málin þannig, að umsvifamesti læknirinn í brjóstastækkunum sem er jafnframt innflytjandi iðnaðarsilikons sem hefur verið notað í brjóstastækkanir er kominn í veikindafrí. Á meðan bíða hundruðir kvenna í fullkominni óvissu um stöðu mála. Landlækni ber að nálgast þau gögn nú þegar sem umræddur læknir hefur undir höndum enda er um mjög þýðingarmiklar upplýsingar um aðgerðir sem þessar konur gengust undir. Hér getur verið um líf að tefla enda er óvissan það versta sem einstaklingurinn lendir í.
Spurning er hvort þessi gögn séu háð eignarrétti viðkomandi læknis eða þeirra kvenna sem hann framkvæmdi aðgerðir á? Í öllu falli á landlæknir að grípa til neyðarréttar og fá afhent nú þegar þau gögn og upplýsingar sem varða skjólstæðinga þessa læknis enda er hann virðist vera í löngu veikindafríi.
Einnig er ljóst, að einkarekin þjónusta skrapar saman tímabundnum gróða en samfélagið ber skaða af þegar mistök verða.
Mér finnst mjög einkennilegt, að sá stjórnmálaflokkur sem lengst af var stærstur og umsvifamestur í samfélaginu, lætur þetta mál ekki ganga fyrir flestum öðrum. Hann beitti sér lengi í þágu frelsis og þjóðfélasgslegs öryggis. Kannski það séu orðin tóm. En afglöp eins manns eru flokknum mikilvægari en hagsmunir almennings. Ef til vill er þetta mál honum erfitt.
Hvað skyldi styrkjakóngurinn Guðlaugur Þór, fyrrum heilbrigðisráðherra segja um þessi mál? Hann hefur tjáð sig fjálglega um flest mál önnur en þau sem varða heilbrigði og öryggi allra þegnanna.
Þegar um heilbrigði og öryggi landsmanna er að ræða þá ber að krefjast þess að viðkomandi læknir afhendi landlækni öll gögn sem varða sjúklinga hans. Ef ekki, þá ber landlækni hiklaust að beita neyðarrétti til að tryggja varðveislu og aðgengni þessara gagna.
![]() |
550 brjóstaaðgerðir á ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 24. janúar 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar