22.1.2012 | 17:40
Hvað vakir fyrir fólki? Er fólk steinblint?
Ólafur Ragnar hefur öðlast þann vafasama sess að vera talinn umdeildasti forseti lýðveldisins. Hann er menntaður sem sérfræðingur í sögu valdsins á Íslandi og hefur síðustu árin leikið sér að valdinu.
Valdið er mjög vandmeðfarið. Margir valdsmenn hafa látið valdið draga sig á asnaeyrum og séð ofsjónum yfir því. Þeir jafnvel telja sig hafa yfir lög og rétt hvað þá þann nafnlausa fjölda sem þjóðin er.
Ólafur Ragnar hefur reynst okkur nokkuð dýr. Hann er hlutdrægur, hefur lagt sig í líma að styrkja stjórnarandstöðuna gegn núverandi ríkisstjórn sem hefur aldrei í sögu lýðveldisins átt í jafnmiklum erfiðleikum. Samt hefur ríkisstjórninni tekist ótrúlega vel að leysa mörg erfið verkefni þó töluvert sé í land að leysa öll mál.
Kannski við þurfum fremur á forseta að halda sem er lítillátur, ódýr í rekstri og hefur sig ekki jafnmikið í frammi og Ólafur Ragnar. Hann hefur vaðið á súðum, gegndi mikilvægu hlutverki hjá útrásarvörgunum, var ein helsta klappstýra þeirra. Telst slíkur forseti vera eftirsóknarverður nema meðalþeirra sem vilja hafa hann í vasanum?
Eg vil gjarnan sjá næsta forseta lýðveldisins sem víðsýnan, góðan og farsælan leiðtoga allrar þjóðarinnar sem ekki hefur sig í frammi og tekur ekki þátt í að taka svo afdrifaríkan þátt í þjóðfélagsmálum og núverandi forseti. Ólafur Ragnar á að draga sig í hlé og sigla lygnari sjó.
Við þurfum ekki á forseta að halda sem er óútreiknananlegur, forseta sem tekur óvæntar ákvarðanir þvert á vilja eða óska, ákvarðanir sem eru til þess fallnar að afla honum tímabundinna vinsælda en sem ekki kunna að vera sérlega hagsýnar og þaðan af síður skynsamar þegar sagan metur störf og gerðir seinna meir. Icesave málið var blásið upp í pólitísku moldviðri sem kemur okkur Íslendingum ekki að neinu gagni nema síður sé.
Mér finnst fólk vera léttlynt og allt að því steinblint að vilja framlengja umboð Ólafs Ragnars.
Hann klauf þjóðina í tvær andstæðar fylkingar en sameinaði ekki. Forsetaembættið á að skipa friðsaman en ekki stríðsherra!
![]() |
Undirskriftum fjölgar ört |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 22. janúar 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar