15.1.2012 | 16:22
Betri neytendavernd innan EBE?
Reglugerðarfargan Efnahagsbandalagsins tekur á málum sem þessum. Efnahagsbandalagið tekur á þessum málum. Þar er skýrt tekið á hvað er heimilt og hvað ekki. Auðvitað á að gera ströngustu skilyrði til matvælaframleiðslu og spurning er hvort framleiðsla Ölgerðarinnar sé að einhverju leyti aðfinnanleg jafnvel gölluð þegar þeir klikka svona svakalega á að flytja iðnaðarsalt og selja áfram til framleiðslu matvæla. Hefur Ölgerðin sjálf notað iðnaðarsalt eða önnur lakari og ódýrari hráefni til framleiðslu sinnar þegar ber að nota það besta?
Auðvitað er iðnaðarsalt þetta ekki bráðdrepandi en það er ekki eins hreint og salt sem framleitt er til matvælaframleiðslu.
Á dögunum kom annað dæmigert neytendaál þar sem tilbúinn áburður kemur við sögu. Í fyrstu var brugðist þannig við að ekki átti að birta opinberlega niðurstöðu rannsókna eins og tíðkaðist fyrrum þegar neytendum kom svona lagað ekki við. En nú krefst samtíðin að nú sé allt lagt á borðið og málin upplýst.
Ljóst er að bestu fosfatnámur heims eru nánast uppurnar og þá er næst snúið sér að tæma það sem er næstbest. En hreinleikinn er það sem máli skiptir og það ættu ölgerðarmenn að átta sig best á.
Við minnumst maðkaða mjölsins í sögu Einokunarverslunarinnar og skemmdu kartaflanna sem Grænmetisverslun ríkisins (einokunarverslun) flutti inn löngu seinna sem seldar voru hérlendis til manneldis en erlendis sem svínafóður. Þetta þótti á sínum tíma nógu gott handa neytendum á Íslandi! Auðvitað var heilmikill gróði af maðkaða mjölinu og kartöflusvínafóðrinu sem viðkomandi einokunarverslanir héldu enda neytendavernd ekki komin til sögunnar.
Ef einhver dugur væri í íslenskum neytendum myndu þeir sniðganga þá aðila sem flytja inn eða framleiða og selja gallaða vöru. En við eigum langt í land. Kannski við lærum þessa lexíu betur þegar við erum loksins komin í Efnahagsbandalagið.
Hygginn kaupmaður veit að hann selur gallaða vöru aðeins einu sinni. Og hann má reikna með að ef vara reynist gölluð, getur það haft afdrifaríkar afleiðingar í för með sér.
Góðar stundir.
![]() |
Segir iðnaðarsaltið ekki hættulegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 15. janúar 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar