Umdeild undirskriftasöfnun

Sjálfsagt geta menn safnað undirskriftum en er auðvelt að binda hug sinn við einhverja stefnu í eitt skipti fyrir öll?

Mörg rök mæla með aðild Íslendinga að Efnahagsbandalagi Evrópu. Nú þegar erum við gegnum ESE aðilar að fjölda samninga og eiginlega er aðeins lokahnykkinn sem vantar. Við verðum eftir sem áður að standast lágmarkskröfur Maastrickt samningsins: að fjárlög séu hallalaus og þar með að efnahagsstjórnun sé á traustum grunni. Þá þarf skuldsetning landsmanna að vera ásættanleg, þ.e. sé undir tilskyldum mörkum.

Sem neytandi þá tel eg okkur langbest setta sem aðilar EBE. Með því að tengjast betur stærri markaði, fá almennilegan gjaldeyri í stað handónýtrar krónu sem hefur verið á brauðfótum meira en öld eða frá stofnun Landsbankans 1886.

Einangrunarsinnar mega mín vegna hafa aðra skoðun en hafa þeir rétt á að kúga okkur hina? Rök þeirra finnst mér vera léttvæg fundin, þeir vísa gjarnan til þess ástands sem nú er vegna veiks fjárhags Suðurlanda en er það langvarandi ástand sem á að treysta um aldur og ævi?

Einkennilegt er að ekkert nafn er undir þessum auglýsingum rétt eins og einhver huldumaður standi að þeim. Er það kannski braskaraklíka kringum Davíð Oddssonar sem bæði seint of snemma reynir dag og nótt að grafa undan ríkisstjórninni? Það skyldi aldfrei vera?

Góðar stundir!

Mosi


mbl.is Hátt í 2.000 hafa skrifað undir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. september 2011

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 244224

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband