Hver er tilgangurinn?

Áhugi Kínverja á Íslandi er umhugsunarverður. Hver er tilgangurinn? Ljóst er að Ísland geti orðið lykilríki milli Asíu og Evrópu þegar nýjar siglingarleiðir opnast fram hjá heimskautslöndunum með hlýnandi veðráttu.

Tengist áhugi Kínverja fyrir Íslandi jafnvel fyrir lítils virði afskekktum jörðum á því að þar megi setja niður stóriðju til að framleiða sjóræningjaefni fyrir alþjóðlegan markað með Evrópu að markaðsmarkmiði? Ljóst er að fyrir Kínverjum eru mannréttindi talin lítls virði. Einnig hugverk og alþjóðlegir samningar um vernd höfundarréttar.

Ísland með mjög margvísleg viðskiptatækifæri er framtíð ýmissoknar viðskipta og þess vegna spillingar.

Þá mætti nýta afskekktar jarðir sem öskuhauga fyrir kjarnorkuúrgang. Mikil verslun er með slíkt í henni veröld. Tækifærin eru mörg, því miður.

Mosi


mbl.is Wang Gang á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvalveiðisafn á sér framtíð

Hvalveiðar við strendur Íslands má rekja aftur til miðalda. Um 1600 sóttu Baskar hingað mjög og veiddu mjög mikið af hvölum. Fræg eru Spánverjavígin 1615 þegar 3 áhafnir voru drepnar eftir að skip þeirra voru innilokuð vegna hafísa við Vestfirði.

Um hvalveiðar við ísland hefur Trausti Einarsson ritað mjög gott verk sem út kom fyrir rúmum 20 árum.

Fyrir nokkru var sett upp í Ferstikluskálanum vísir að hvalveiðasafni, mjög gott yfirlit um hvalveiðar við Íslandsstrendur.

Kannski að gömlu hvalveiðibátarnir verði best varðveittir sem hluti slíks safns. En yngstu bátanna mætti ef til vill nýta til hvalaskoðunar? Hvalaskoðun nýtir gríðarlegrar athygli og eru tekjur landsmanna sennilega meiri af þeim en hvalveiðum sem fáir vilja styðja.

Mosi


mbl.is Fleytt upp í fjöru í Hvalfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. september 2011

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 244224

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband