23.8.2011 | 18:42
Greenspan er ekki hafinn yfir vafa
Lengi vel var Greenspan þessi talinn til merkari fjármálavitringa heims. Hann byggði yfirsýn sína á yfirgengilegri bjartsýni bandarísks efnahagslífs. Nú hriktir í undirstöðum þess m.a. vegna gríðarlegra skulda bandaríska alríkisins. Fjármálalífið byggist á að þetta reddast og nægir að vísa í ofurbjartsýni fjármálastjórnar þeirra félaga Davíðs Oddssonar, Geirs Haarde, Finns Ingólfssonar og Halldórs Ásgrímssonar. Sú efnahagsspeki byggðist á gegndarlausri trú á einkavæðingu, byggingu álvbræðslna og orkuvera.
Sama má segja um bandaríska efnahagslífið. Það byggist á gríðarlegri sóun efnahagslegra gæða, orku og hráefna. Þar eru Bandaríki Norður Ameríku algjörlega á byrjunarreit hvað viðkemur skipulagðri nýtingu hráefna og orku sem og endurnýtingu dýrmætra hráefna.
Þar standa Þjóðverjar, Frakkar, Hollendingar, Bretar og jafnvel Ítalir Bandaríkjunum framar. Þessi lönd eru langt´því frá jafn skuldsett og Bandaríkin þó ríkisskuldir séu auðvitað miklar. En í þessum löndum er endurvinnsla komin í traustar skorður sem mun þegar á reynir vera þessum ríkjum mikilvæg við að styrkja evruna.
Gagnrýni Greenspan byggist á fyrri bjartsýni hans en honum yfirsést þær traustu stoðir sem standa þó að baki evrunni. Auðvitað eru Suðurlandabúar Grikkir, Portúgalar og jafnvel Spánverjar illa staddir í samanburði við önnur EBE ríki.
Greenspan hefur oft orðið á í messunni og líklega hefur hann ekki rétt fyrir sér að þessu sinni.
Mosi
![]() |
Evran er að hrynja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 23. ágúst 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 244224
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar