14.8.2011 | 18:42
Er Sjálfstæðisflokkurinn e.t.v. versta vandamálið?
Sú var tíðin að forystusauðir Sjálfstæðisflokksins voru sífellt með lýðræðið á vörunum. Það var eins og þeir hefðu fundið upp lýðræðið.
Svo voru þeir samfellt meira en 17 ár í ríkisstjórn. Á þeim tíma var lýðræðið praktísérað þannig að aðeins einn maður mátti að ráða og binda hendur heillrar þjóðar. Þannig mátti ekki leggja undir þjóðaratkvæði einkavæðingu bankanna og afhendingu þeirra til siðlausra braskara, ákvörðun um byggingu Kárahnjúkavirkjunar og álbræðslu í Reyðarfirði og þaðan af síður hvort lýsa ætti stuðning við umdeilt stríð bandaríkjaforseta. Lýðræðið var einkamál Sjálfstæðisflokksins.
Allur Sjálfstæðisflokkurinn og forysta hans var steinsofandi í aðdraganda hrunsins og vill ekki kannast við eitt eða neitt. Þeir líta á sig sem ábyrgðalausa valdamenn í landi sem þó á að heita lýðræðisland að nafninu til. Og gildir einu hvort þeir standi nú án valda utan við Stjórnarráðið og láti illum látum.
Bjarni Benediktsson og ættingjar hans ættu fremur að skoða alvarlega hvernig þeim tókst að koma N1 í botnlausar skuldir. Ársreikningur fyrirtækisins er einn sá svakalegasti sem sést hefur í langan tíma. Reksturinn virðist vera botnlaus og spurning hvenær þessi forrétting verði sett í gjaldþrot. Fyrirtæki í eigu venjulegs fólks væri fyrir löngu farið í gjaldþrot.
Aðild að EBE er einhver besta trygging fyrir alvöru lýðræði í landinu en ekki því gervilýðræði sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur beitt sér fyrir á undanförnum áratugum.
Mosi
![]() |
Vill slíta aðildarviðræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. ágúst 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 244224
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar