26.6.2011 | 20:16
Slćm „auglýsing“
Nú eru tugţúsundir ferđamanna á Íslandi. Yfirleitt finnst ferđamönnum flest vera í góđu lagi hjá okkur ţó sitthvađ stingi í augu. Mörgum finnst ömurlegt ađ horfa upp á illa umgengni viđ landiđ, rusl víđa, ummerki utanvegaaksturs og ţess háttar.
Auđvitađ er ţađ rétt ađ lögregla taki ţá úr umferđ sem sýna öđrum ógnandi framkomu og eru auk ţess í ţví ástandi ađ geta ekki hagađ sér eins og góđum borgara sćmir. Áđur voru fylliraftar fjarlćgđir sem voru áberandi víđa um borgina og komiđ fyrir á ţar til ćtluđum stofnunum ţar sem unniđ var úr fíkn ţeirra og óstjórnlegri löngun í brennivíniđ. Nú hafa fíkniefnin bćst viđ og ekki alltaf auđvelt ađ átta sig á hvernig viđkomandi kann ađ finna upp á.
Mosi
![]() |
Ógnađi vegfarendum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2011 | 20:00
Bráđabirgđalög strax!
Fyrrum var verkfallsréttur veittur fátćku verkafólki sem var ađ berjast fyrir rétti sínum. Núna á í hlut hópur fagfólks, flugmanna sem varla teljast vera á flćđiskeri staddur. Hvernig stendur á ţví ađ fremur fámennur hópur fagmanna geti haft ţennan rétt ţannig ađ bitni á mörg hundruđum jafnvel ţúsundum farţega á degi hverjum?
Auđvitađ ber ađ leysa ţetta mál fljótt og vel. Flugmenn bera fyrir sig ađ ekkert hafi veriđ hlustađ á sjónarmiđ ţeirra. Ríkisvaldinu ber ađ leysa ţetta mál á ţann hátt ađ gefin verđi út bráđabirgđalög, verkfallinu aflýst og deilumálinu vísađ í gerđadóm. Deilumál sem ţetta sem ekki virđast geta veriđ leyst á auđveldan hátt, eiga ađ vera beint í gerđardóm.
Verkföll eru gamaldags ađferđ ađ bćta kjör sín og rétt. Ađrar ađferđir eru betri! Setjum bráđabirgđalög á verkfall flugmanna!
Mosi
![]() |
Ekki rćtt saman í flugdeilunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfćrslur 26. júní 2011
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar