Glórulítil persónudýrkun?

Í heila öld hefur mikil dýrkun veriđ tengd persónu Jóns Sigurđssonar (1811-1879). Auđvitađ átti hann marga kosti, reyndist afburđamađur á sviđ frćđa og stjórnmála. En var ţađ ekki hin unga borgarastétt kaupmanna, efnamanna, hćgri stjórnmálamanna og embćttismanna sem hófu persónu Jóns Sigurđssonar til skýjanna um og eftir aldamótin 1900?

Sú klíka sem tengdist valdakerfi landshöfđinga reyndist síđar mynda kjarnann í ţeim hóp manna sem ákváđu ađ gera Jón Sigurđsson ađ sínum manni, sinni hetju. Ekki var ţađ vegna ţess ađ ţessir menn vildu taka sér JS til fyrirmyndar, öllu fremur var ţetta framkvćmt fremur í ţeim tilgangi til ţess ađ hefja sjálfa sig upp á hćrri stall.

Fjölmargt hefur ekki veriđ rannsakađ í sögu ţjóđar um aldamótin 1900. Um ţađ leyti er íslensk borgarastétt var ađ taka frumkvćđiđ viđ af dönskum yfirvöldum, var mikilvćgur áfangi stofnun Stjórnarráđs sem og ýmsar tćkniframfarir á borđ viđ samgöngur og verslun ađ ógleymdri atvinnusögu.

Líklegt er ađ Jón Sigurđsson sé margsinnis búinn ađ snúa sér í gröfinni enda var hann alla tíđ ekki sérlega hrifinn af persónudýrkun, hvorki gagnvart öđrum og ţađan af síđur ađ vilja hefja sig á stall upp fyrir ađra. Ţađ gleymist stundum ađ hann var fyrst og fremst mađur, mađur sem átti sína drauma, sínar vćntingar sem sumar brugđust eins og gengur. Hann var eftir niđurlćgingu Dana eftir Slésvíkurstríđin 1864 sárlega misbođiđ, Danir reyndu ađ svelta hann til hlíđni og hann hverfur úr ţessari veröld nánast gjaldţrota án ţess ađ nein af hans pólitísku markmiđum höfđu náđst.

Góđar stundir

Mosi


mbl.is Hugsjónir Jóns ađ leiđarljósi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. júní 2011

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband