10.5.2011 | 14:06
Óviðeigandi
Að birta mynd af Vatíkaninu í Róm með frétt sem tengist Mafíunni er fremur óheppilegt og ekki viðeigandi. Hvað skyldu Íslendingar segja ef birtar eru fréttir frá Íslandi sem tengjast glæpamönnum og birta jafnframt mynd af Skálholtsdómkirkju með fréttinni án þess að neitt samband sé á milli fréttar og myndar?
Hér er verið að blanda saman óskyldum hlutum sem tengjast ekki.
En auðvitað ber að samfagna Ítölum að lögreglan hafi haft uppi á mjög háum fjárhæðum sem voru í fórum þessara mafíumanna.
Hvenær íslenska lögreglan hefur uppi á þeim gríðarlegu fjárhæðum sem komið var undan af okkar fjárglæframönnum skal verða fagnað, hvenær sem það kann að verða.
Mosi
![]() |
Miklar eignir mafíunnar gerðar upptækar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2011 | 13:31
Skólabókardæmi
Hvernig á að samræma réttindi og skyldur? Ef einhver telur sig hafa réttindi þá fylgja því eðlilega skyldur.
Hlutabréfakaup eru áhættusöm. Þeir sem ákveða að verja sparifé sínu til kaupa á hlutabréfum fyrir beinharða peninga og fær það framan í sig að allt sé verðlaust, allur sparnaðurinn farinn, er beiskur. í dag þarf fyrrum hluthafar í Kaupþing bankanum að gera upp við sig hvort þeir falli frá kröfum sínum eða eiga von á að sitja uppi með kostnað ella.
Hvernig er hægt að gera upp hug sinn þegar ekki aðeins öll kurl hafi verið dregin til grafar, heldur fremur ekki eitt einasta kurl hafi verið dregið þangað? Rannsóknin á falli Kaupþings sem er kannski ekki nema rétthafin, bendir til um mjög ítarlega útfærslu á blekkingum og svikum hafi verið um að ræða þar sem valdamenn innan bankans nánast átu hann að innan og skildu allt eftir í óreiðu. Þeir sem vissu eða máttu vita af æðstu starfsmönnum bankans, á ekki að hlífa í neinu. Þeir eiga að bera þær skyldur og ábyrgð sem þeim ber eftir stöðu og starfi hvers og eins.
Mér finnst því sjónarmið Guðna Haraldssonar hrl. vera mjög skynsamleg í þessu erfiða máli sem fyrrum stjórnendur hafa ekki gert neitt til að auðvelda þeim sem hafa rannsóknina undir höndum.
GJ
![]() |
Starfsmenn bera ábyrgð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 10. maí 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 244226
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar