12.4.2011 | 10:20
Gera þarf upp fortíðina
Gamla Ísland byggðist á braski, svínaríi, mútum, misneytingu, spillingu, svikum og blekkingum. Heilt hagkerfi var byggt upp gegnum einhverja fjármálablöðru sem að lokum sprakk. Gríðarlegir fjármunir hurfu, sparnaður tuigþúsunda Íslendinga hvarf gegnum þetta braskaralið. Og hvar er allt þetta mikla fé niðurkomið? Og hver ber ábyrgðina?
Ekki verður unnt að byggja upp nýtt Ísland ef þessir sömu menn skríða fram úr skúmaskotum, kaupa stjórnmálamenn og jafnvel heilu stjórnmálaflokkana. Þannig verður sama þjóðfélag blekkinga og svika endurreist og þetta hyski fær frjálsar hendur að endurtaka leikinn.
Vitur kaupmaður sem finnur skemmd epli í tunnunni, fjarlægir þau áður en þau ná að skemma allt innihaldið.
Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis er dapurleg heimild um hve samfélagið allt var dregið djúpt niður í svaðið. Þessir braskarar, fjárglæframenn, stjórnmálamenn sem málið vörðuðu, engir þeirra hafa gert svo lítið að biðja þjóðina fyrirgefningar þó svo að þeir ættu verulegan hlut að máli. Þetta er því miður ekki gæfulegt. Þessir aðilar verða áfram með svikastimpilinn á enninu og ættu sem flestir að taka fagurgala fulltrúa þeirra með varúð.
Nú er fyrsti dómurinn fallinn í máli eins þeirra sem sannanlega bar ábyrgð. Sá valdi þá leið að selja hlutabréf í bankanum sem flest hefur snúist um og var á fallandi fæti síðustu vikurnar fyrir hrun.
Þeir dönsku mættu gjarnan aðstoða okkur við að greiða úr flækjunum og hafa upp á undanskotnu fé og fjármunum. Og svo er ekki síst að koma lögum yfir þessa menn.
Mosi
![]() |
Horfið fram á veginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. apríl 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 244226
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar