10.4.2011 | 08:20
Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri!
Bjarni Benediktsson gerðist um stund raunsæisstjórnmálamaður (realpolitiker). Nú í skjóli gagnrýni vill hann taka upp nýja stefnu: vera á móti sjálfum sér.
Einu sinni var mælt: Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri.
Á þetta ekki vel við forystusauð Engeyjarættarinnar í dag?
Mosi
![]() |
Treystu ekki fólkinu í landinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.4.2011 | 08:15
Hver var tilgangur andófsins gegn „Æseif“?
Um 12% þjóðarinnar er atvinnulaus. Með því að ljúka þessu máli hefði verið unnt að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað eins og segir í margnotaðri klisju. Sjálfur er eg einn þeirra sem engin störf hef haft undanfarna tvo vetur nema að sitja í kjörstjórn. En það er mér ekki næg atvinna, jafnvel þó svo að þjóðaratkvæðagreiðslur færu fram í hverjum einasta mánuði.
Margt er undarlegt varðandi þá hrifningu nei manna. Í grein Fréttatímans s.l. föstudag var afar vel rituð grein eftir Jón Kaldal: Regla veiðimannsins - hugmyndafræði hinna innmúruðu og innvígðu. Þar ber Jón saman pólitíska ástandið á Íslandi nú og það sem gerðist í Frakklandi áratugina eftir heimstyrjöldina síðari. Frakkar stóðu á krossgötum um leiðir eftir hrun nasismans og öngþveitið sem hann skildi eftir sigHægri menn undir stjórn de Gaule voru á móti öllu sem vinstri menn vildu en þeir voru þeir aðilar sem voru í ríkisstjórn eftir öngþveiti hersetu þýska hersins. De Gaule taldi sig vita allt mun betur en andstæðingar hans og vann öllum árum að grafa undan vinstri mönnum. Síðar náði de Gaule völdum í skjóli hatramma kosninga. Í ljós kom að stefna de Gaule reyndist ekki betri og jafnvel verri.
Jón Kaldal bendir á hvort þetta plott með nei áróðrinum sé sami tilgangurinn með þeim sem vilja grafa sem mest og hraðast undan vinstri stjórninni í dag? Við Íslendingar berum ábyrgð á þessu Æseif ekki síður en Bretar og Hollendingar að leyfa þessari vitleysu að þrífast eftirlitslausa á sínum tíma. Var það kannski tilgangur hægri manna á Íslandi að skilja eftir sig sem víðast tímasprengjur til að auðvelda sér betur síðar valdatöku eftir að hafa grafið undan vinstri mönnum? Íhaldið á Íslandi hefur alltaf kennt vinstri mönnum um það sem aflaga hefur farið og ætli sagan endurtaki sig ekki eina ferðina enn? Þá væri unnt að leiða braskaralýðinn aftur að kjötkötlunum til þess þeir mættu halda áfram að skara að sinni köku, rétt eins og ekkert hefði gerst. Þjóðin borgar þó þeir sýni annað andlit nú.
Því miður er popularismi staðreynd á Íslandi. Jón Kaldal bendir á eftirfarandi sem einn af bestu ritstjórum landsins, Styrmir Gunnarsson, lét hafa eftir sér í febrúar s.l.: með því að samþykkja Icesave samkomulagið nú missir Sjálfstæðisflokkurinn þá vígstöðu, sem hann þó hefur haft undanfarna mánuði gagnvart ríkjandi ríkisstjórn. Er þarna ekki hundurinn grafinn og hvað raunverulega vakti fyrir þeim hóp manna sem kennir sig við Advice og auglýsti á hverjum degi í öllum fjölmiðlum a.m.k. viku fyrir kosninguna á fremur vafasaman hátt? Þessi stjórnmálahópur sem getur ekki einu sinni nefnt sig íslensku heiti virðist hafa haft mikið fé umleikis til að kosta auglýsingar þar sem ekki var alltaf gætt að hafa það sem rétt er.
Íslendingar hafa oft látið kjafta sig stútfulla af vafasömum efasemdum og stundum siðlausum hræðsluáróðri. Engin undantekning er nú. Þeir voru lengi sagðir kúgaðir af danskri yfirstétt. Kannski íslenski braskaðallinn sé öllu verri og gimmari en sá danski. Gildir einu hvort hann sé grundvallaður af Sjálfstæðisflokki eða Framsóknarflokki. Sama braskáráttan í þeim báðum.
Mosi
![]() |
Þetta eru ekki góðar fréttir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 10. apríl 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 244226
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar