27.2.2011 | 23:25
Sigmundur Davíð: Hvernig væri að leggja fram ársreikning Framsóknarflokksins vegna 2009?
Sigmundur Davíð hefir verið iðinn við að gagnrýna ríkisstjórnina sem og aðra af minnsta tilefni. Svo virðist sem Framsóknarflokkurinn beiti fyrir sig þessum manni til að draga athyglina frá öðrum mikilvægari hlutum.
Hvaða skyldur þarf stjórnmálaflokkur að framfylgja í nútímasamfélagi?
Eitt af því er að gera opinberlega grein fyrir uppruna og notum þess fjár sem stjórnmálaflokkurinn hefir í áranna rás haft til ráðstöfunar. Lengi þurftu stjórnmálaflokkar ekki að standa reikningsskap gerða sinna en nú eru breyttir tímar.
Framsóknarflokkurinn dró lengi lappirnar að sætta sig við þessar skyldur og svo virðist sem sitt hvað sé gruggugt í þeirra ranni. Meðan engin áhersla er lögð á að gera opinberlega grein fyrir fjármálum sínum er formaður þessarar flokksnefnu á fullu að gagnrýna allt milli himins og jarðar rétt eins og hann sé hafinn yfir alla gagnrýni.
Sigmundur Davíð sver sig í flokk þessara dæmigerðu lýðskrumara sem telja allt vera tortryggilegt nema hjá þeim sjálfum. Og á meðan virðist allt vera óhreint eða óuppgert í þeirra eigin ranni.
Sá yðar sem saklaus er, kasti fyrsta steininum sagði Kristur þá grýta átti hina bersyndugu konu til bana. Öllum féllst hendur enda vissu þeir upp á sig skömmina.
Mætti Sigmundur Davíð eitthvað af þessu læra!
Sjálfsagt mætti innleiða þá reglu hér á landi, að ef stjórnmálaflokkur sinni ekki lagaskyldu sinni vegna upplýsingingarskyldu sinni vegna fjármála sinna innan tímamarka, verði þegar að gera ráðstafanir að hann verði jafnvel bannaður og leystur upp!
Mosi
![]() |
Gæti beitt sér í Icesave-deilunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. febrúar 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244228
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar