23.2.2011 | 21:21
Smánarverð
Þegar Bjarni Ármannsson hætti í Íslandsbanka stóð hann upp úr stól bankastjóra fyrir 7 eða 8 milljarða. Næsta afreksverk hans var plottið með Hannesi Smárasyni þar sem hugmyndin gekk út á að spyrða saman Geysi Grín Energy og REI með aðstoð Vilhjálms Vilhjálmssonar þáverandi borgarstjóra. Geysir grín var eitthvað furðulegasta fyrirtæki í flóru íslenskra viðskipta. Það gekk út á að gera að engu sparifé íslenskra sparifjáreigenda sem glapist höfðu á að leggja sparnað sinn í hlutafé í fyrirtækið ATORKU. Íslenskir lífeyrissjóðir töpuðu einnig nokkrum milljörðum á þessum umdeildu umsvifum íslensku athafnarmannanna. Þessar eignir eru nú í eigu kanadísks athafnamanns sem getur gortað sig af því hversuÍíslendingar eru auðveldir að vefja sér um fingur sér. Hann getur tekið undir víkingunum forðum þegar þeir voru að ræna frumbyggja landsins, írska þjóðarbrotið sem hafði komið sér hér fyrir: Á Íslandi er eftir miklu að slægjast!
Að hálfur milljarður fáist upp í skuldafen Orkuveitunnar getur verið ágætt að áliti sumra. En hvernig er bókhaldið hjá Orkuveitunni fært? Kaupin á hlut Hafnarfjarðar og fleiri sveitarfélaga í HS-Orku voru dýrum dómi keypt. Salan virðist ekki hafa verið nema hluti kaupverðs.
Er fjárhagsvandi Orkuveitu Reykjavíkur ekki fyrst og fremst eitthvað bókhaldsfiff?
Ótrúleg þögn virðist vera um ástæður fjárhagsvanda Orkuveitunnar. Kannski hún sé rekin eins og heimili drykkjumanns þar sem verðmæti eru seld fyrir slikk. Gildir einu hvort eignir séu á Krókhálsi eða Kalífórníu.
Mosi
![]() |
Eignir REI verða seldar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 23. febrúar 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244228
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar