6.12.2011 | 23:53
Umdeildur þingmaður
Varla kemur Vigdís Hauksdóttir í ræðustól Alþingis öðru vísi en með stóryrðum og skömmum. Jafnvel þingkonur í sama flokki og hún finnst nóg af svo góðu.
Af misjöfnu verða þingmenn frægir. Guðlaugur Þór þótti lengi vel með stóryrtari þingmönnum. Þegar kosningar voru framundan, varð hann einnig stórtækur, gekk í fyrirtæki og kom með fullar hendur fjár en hefur sjálfsagt lofað gulli og grænum skógum til baka. Þannig var fyrir kosningarnar 2007 var hann með tugi milljóna frá ýmsum fyrirtækjum sem voru að hluta í almenningseigu. Mörg þessara fyrirtækja fóru illa í hruninu eins og almenningsfyrirtækið Atorka. Úr því tók Guðlaugur eina milljón.
Eg hefi lengi talið Guðlaug þennan einn versta kjaftaskinn á þingi. Nú hefur hann fengið skæða samkeppni þar sem Vigdís Hauksdóttir er.
Þau prýða ekki Alþingi, því miður.
![]() |
Siv skammaði Vigdísi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2011 | 16:03
Eldfimt ástand
Þegar hersveitir hafa verið sendar til Mosku er ekki von á góðu fremur en þegar alvarlegir hnökrar hafa komið í ljós við framkvæmd kosninga.
Ekki hefur neitt heyrst frá eftirlitsmönnum frá Mið og vestanverðri Evrópu en venja er að erlendir aðilar fylgist með kosningum sem ber að taka alvarlega, að allar reglur séu virtar og mannréttindi virt. Nú gæti farið illa ef valdhafar eða mótmælendur sitja ekki á strák sínum.
Ef blóðsúthellingar brjótast út, þá er ekki mikil von um að unnt verði að byggja upp lýðræði og mannréttindi á friðsamlegan hátt.
Haustið 2008 í aðdraganda hrunsins á Íslandi var eg staddur í Rússlandi. Mér líkaði vel við land og þjóð enda er þetta ágætis fólk. En þetta fólk hefur lengi sætt harðstjórn og má ekki við að lýðræðisþróunin gangi til baka því það á allt betra skilið.
Góðar stundir
![]() |
Hersveitir til Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. desember 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar