Stjórnin styrkist

Þessi breyting á ábyggilega eftir að styrkja núverandi ríkisstjórn. Allt tal um annað eru vonir nokkurra stjórnarandstæðinga sem sjá allt til foráttu sem ríkisstjórnin hefru verið að vinna að. Fáar ríkisstjórnir hafa átt við jafnmikla erfiðleika og sú sem nú situr. Þar eru efnahagserfiðleikarnir mestir, arfur frá fyrri ríkisstjórnum Sjálfstæðisflokksins. Sennilega hefði tekið mun lengri tíma að koma „Þjóðarskútunni“ aftur á flot hefðu Sjallanir verið enn í ríkisstjórn. Enginn hefði verið gerður ábyrgur og engar sakamálarannsóknir settar af stað enda flestir sem tewngdust hruninu voru einnig tengdir Sjálfstæðisflokknum.

Við skulum minnast þess, að núverandi ríkisstjórn hugðist fækka ráðuneytum. Og það lág fyrir allan tímann. Það er ekki létt verk að sameina ráðuneyti og til þess þarf víðsýni og mikil vinna. Formaður VG telur sig geta tekist á við þetta verkefni og einginn heilvita maður sem þekki Steingrím vænir hann um neitt annað en að hann vinni að þessu máli að heilindum. Allt tal um eitthvað annað er alveg út í hött.

Jón Bjarnason er vandaður maður en hann er ekki líklegri en Steingrímur að geta komið þessu erfiða verkefni að sameina ráðuneyti. Þar reynir á fjölda álitamála sem Steingrímur er líklegri öðrum fremur að koma farsællega í höfn.

Góðar stundir.


mbl.is Mun veikari eftir breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. desember 2011

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 244221

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband