15.12.2011 | 18:08
Vitaóþörf þingsályktunartillaga
Sennilega svíður stjórnarandstöðunni þessi ákæra á hendur Geir Haarde mjög. Hann sem forsætisráðherra og sérfræðingur í þjóðhagfræði mátti vera ljóst hvert stefndi. Hann gerði ekkert til að forða okkur frá bankahruninu. Hann steinsvaf á verðinum og svo var í Stjórnarráðinu, Fjármálaeftirlitinu og Seðlabanka. Alls staðar steinsváfu menn á verðinum meðan braskaranir tæmdu bankana og fjármálafyrirtækin.
Þegar skipsstjóra verður á í messunni, þá ber hann ábyrgð á áhöfninni, skipi og farmi. Honum ber skylda að sýna varkárni og reynslu í störfum sínum. Ekkert var gert í Stjórnarráðinu fyrr en allt var um seinan. Þjóðarskútan strandið og þar var Geir Haarde við stýrið.
Alþjóðasamfélagið var gapandi yfir aðhaldsleysinu og kæruleysinu í Stjórnarráðinu í aðdraganda hrunsins. Ekkert var gert til að afstýra því. Hingað komu sérfræðingar á sviði hagsýslu, hagfræði, alþjóðlegrar hagstjórnar, peningamarkaða, bankamála og þar fram eftir götunum. Þeir vöruðu við kæruleysinu að eitthvað varð að gera.
Því miður voru Geir og félagar hans uppteknir við að gera ekkert neitt. Það mátti ekkert trufla frjalshyggjudrengina við að naga innan bankana og fyrirtækin enda höfðu miklar gjafir borist í kosningasjóðina.
Auðvitað verður þessari þingsályktunartillögu vísað frá með rökstuddri dagskrá.
Geir Haarde mætti sýna af sér iðrunarmerki og biðjast vægðar. Honum varð á í messunni og eðlilegt er að hann axli þá ábyrgð sem honum ber.
Góðar stundir!
![]() |
Málið gegn Geir verði fellt niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. desember 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar