30.11.2011 | 22:45
Þá kom að því
Bankahrunið var fyrir venjulegan Íslending martröð. Allt í einu var eins og allt væri á hverfandi hveli, ekkert fast undir fótunum og allt í einu var eins og maður væri í lausu lofti án nokkurs jarðsambands.
Auðvitað var þetta afleiðing skelfilegs ástands sem Frjálshyggja í boði Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins eftir einkavæðingu bankanna og byggingu Kárahnjúkavirkjunar sem voru að öllum líkindum mestu fjárfestingarmistök á vegum þess opinbera í 17 ára samfelldri stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins.
Nú er komið að því að böndin berist að nokkrum höfuðpaurum fjárglæfranna. Sérstakur saksóknari hefur lagt gríðarlega vinnu við að leita uppi sannanir þar sem reynir á ábyrgð vegna innherjaviðskipta, fjársvika og misneytingu valds.
Mörgum finnst þessi vinna ganga nokkuð seinlega. Þess ber að gæta að það tók bandarísk yfirvöld 3 ár að rannsaka hvað fór úrskeiðis í Wall Street í okt. 1929 þegar fjármálakerfi hins vestræna heims riðaði til falls og markar upphaf kreppunnar miklu. Þessi rannsókn fór þó fram með amerískum hraða eins og þá tíðkaðist.
Ljóst er að tölvutæknin hefur sína kosti en galla líka. Umsvif viðskipta sem gengu meira og minna út á að mynda bólur á uppgangstímum Frjálshyggjunnar gengu mjög hratt fyrir sig. Á hverjum degi var unnt að búa til veltu sem áður tók vikur ef ekki mánuði.
Lífeyrissjóðir landsmanna sem og sparifjáreigendurí formi hlutabréfa töpuðu gríðarlegum fjármunum í hendurnar á þessum fjárglæframönnum. Nú er komið að nýjum kaflaskilum. Ljóst er að nú eru böndin að berast að þeim sem ábyrgð báru á þessum glæfrum.
Við óskum sérstökum saksóknara velfarnaðar í sínu vandasama starfi og væntum þess að hann nái sem mestum og bestum árangri.
Góðar stundir.
Mosi
![]() |
Líklega fleiri í gæsluvarðhald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. nóvember 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 244222
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar