Heimska ađ leggja öll eggin í sömu körfuna

Ástćđur ákvörđunar Alkóamann um ađ hćtta viđ ađ byggja álbrćđslu viđ Húsavík eru tvennskonar: Annars vegar ađ ekki er nćgjanleg orka fyrir hendi og hin ástćđan er orkuverđiđ.

Ţá er vitađ ađ vegna mikillrar jarđskjálftahćttu á Tjörnesi ţá hrćđa sporin ţá álbrćđslumenn. Vitađ er ađ mjög harđir jarđskjálftar hafa leikiđ Tjörnes grátt og má t.d. nefna áriđ 1872 sem áhugamenn um álbrćđslur mćttu kynna sér betur. Tjörnesiđ er eitt virkasta jarđskjálftabelti landsins og eftir harkalega jarđskjálftann í Japan vilja ţeir Alkóamenn fara varlega í ţessum málum.

Ţađ er deginum ljósara ađ ekki er unnt ađ afhenda orku á ţví lága verđi sem ţeim álbrćđslumönnum hentar. Ćtla ţeir sem hafa vćlt mest um álbrćđslur sjálfir ađ borga međ orkunni? Er ekki nóg komiđ? Ađ ósi skal á stemma!

Áriđ 2009 voru framleiddar 16.835 Gwst í landinu. Ţar af fóru 13.277 Gwst til stóriđjunnar eđa 78,9%. Ţessar upplýsingar má finna á heimasíđu Orkustofnunar sem og á Hagstofu. Fyrir hverja eina Mwst eđa 1.000 kwst voru međaltalstekjur Landsvirkjunar sama ár tćplega $27 eđa um 3.000 krónur af raforku afhentar stóriđjunni. Ţessar tölur má finna á heimasíđu Landsvirkjunar.

Nú má reikna međ ađ ríki grátur og gnístran tanna međal ţeirra sem hafa veriđ sérstaklega áhugasamir um fleiri álbrćđslur á Íslandi.Sumir ţeirra vilja kenna ríkisstjórninni en er ţađ sanngjarnt? Ţađ held eg ekki. Ríkisstjórnin hefur ekki lagt einn einasta stein í götu álbrćđslumanna.

Ákvörđun Alkóamanna er byggđ á ísköldu mati án tillits til séróska áláhugamanna á Íslandi!

Góđar stundir 

Mosi


mbl.is Erum miđur okkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. október 2011

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 244222

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband