17.10.2011 | 18:23
Heimska ađ leggja öll eggin í sömu körfuna
Ástćđur ákvörđunar Alkóamann um ađ hćtta viđ ađ byggja álbrćđslu viđ Húsavík eru tvennskonar: Annars vegar ađ ekki er nćgjanleg orka fyrir hendi og hin ástćđan er orkuverđiđ.
Ţá er vitađ ađ vegna mikillrar jarđskjálftahćttu á Tjörnesi ţá hrćđa sporin ţá álbrćđslumenn. Vitađ er ađ mjög harđir jarđskjálftar hafa leikiđ Tjörnes grátt og má t.d. nefna áriđ 1872 sem áhugamenn um álbrćđslur mćttu kynna sér betur. Tjörnesiđ er eitt virkasta jarđskjálftabelti landsins og eftir harkalega jarđskjálftann í Japan vilja ţeir Alkóamenn fara varlega í ţessum málum.
Ţađ er deginum ljósara ađ ekki er unnt ađ afhenda orku á ţví lága verđi sem ţeim álbrćđslumönnum hentar. Ćtla ţeir sem hafa vćlt mest um álbrćđslur sjálfir ađ borga međ orkunni? Er ekki nóg komiđ? Ađ ósi skal á stemma!
Áriđ 2009 voru framleiddar 16.835 Gwst í landinu. Ţar af fóru 13.277 Gwst til stóriđjunnar eđa 78,9%. Ţessar upplýsingar má finna á heimasíđu Orkustofnunar sem og á Hagstofu. Fyrir hverja eina Mwst eđa 1.000 kwst voru međaltalstekjur Landsvirkjunar sama ár tćplega $27 eđa um 3.000 krónur af raforku afhentar stóriđjunni. Ţessar tölur má finna á heimasíđu Landsvirkjunar.
Nú má reikna međ ađ ríki grátur og gnístran tanna međal ţeirra sem hafa veriđ sérstaklega áhugasamir um fleiri álbrćđslur á Íslandi.Sumir ţeirra vilja kenna ríkisstjórninni en er ţađ sanngjarnt? Ţađ held eg ekki. Ríkisstjórnin hefur ekki lagt einn einasta stein í götu álbrćđslumanna.
Ákvörđun Alkóamanna er byggđ á ísköldu mati án tillits til séróska áláhugamanna á Íslandi!
Góđar stundir
Mosi
![]() |
Erum miđur okkar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 17. október 2011
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 244222
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar