13.10.2011 | 22:24
Yfirklór stjórnar Bankasýslu ríkisins
Svarbréf stjórnar Bankasýslu ríkisins er lofrulla um Pál Magnússon frá upphafi til enda. Það var greinlegur einbeittur ásetningur þessarar sömu stjórnar að ráða framsóknarmanninn Pál Magnússon sem forstjóra Bankasýslunnar, mann sem hafði átt verulegan þátt í undirbúningi og framkvæmd umdeildrar einkavæðingar ríkisbankanna á sínum tíma. Það eitt ætti að vera næg ástæða að gera Pál Magnússon vanhæfan til að gegna þessari stöðu.
Stjórn Bankasýslu ríkisins á þegar að leysa frá störfum enda hefur hún sýnt íslensku þjóðinni með ráðningu Páls Magnússonar í þetta trúnaðarstarf að hún er gjörsamlega vanhæf.
Burt með stjórn Bankasýslu ríkisins!
Mosi
![]() |
Telja Pál hæfastan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.10.2011 | 22:07
Oft er betra að vera varkár
Sönnunarbyrði er mjög mikilvæg í sakamálum. Að dæma menn til þungrar fangelsisvistar án óyggjandi sannana er og verður ætíð vafasamt. Oft er betra að la´ta sekan mann sleppa en dæma saklausan. Það hefur sannast í þessu tilfelli.
Merkilegt má telja að DNA rannsókn hafi fyrst núna leitt í ljós að hinn dæmdi hafði verið saklaus. En svona er nú það. Kannski betra seint en aldrei.
Ef maðurinn hefði fengið dauðadóm og honum verið fullnægt, þá hefði verið framið réttarmorð.
Mosi
![]() |
Sat saklaus í fangelsi í 25 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.10.2011 | 19:25
Merkileg tíðindi
Ótrúlegt er að frétt á borð við þessa hverfur bókstaflega bak við leiðindafréttir af harmleikum sem tengjast ýmsum fjölskyldum. Mér finnst fjölmiðlar verða að gæta hófs en beina athyglinni fremur að því sem mun athyglisverðara er.
Surtseyjargosið vakti heimsathygli á sínum tíma. Það er ekki á hverju ári sem eldgoss á hafsbotni verður vart, hvað þá tvö á sama tíma.
Þess má geta að oft virðist hafa gosið neðansjávar við strendur Íslands þó ekki hafi alltaf orðið frétt um það. Þó vakti athygli a.m.k. tvívegis hlóðust upp eyjar, Nýjaey 1783 og við Mánáreyjar norður af Tjörnesi 1862. Báðar þessar eyjar hurfu í hafið.
Mosi
![]() |
Tvö neðansjávargos á Kanaríeyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. október 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 244222
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar