Hverju er verið að mótmæla?

Skilja má á fréttinni að verið sé að mótmæla einhverju. Og tilefnið meint fjöldamorð fyrir 519 árum. Er ekki eitthvað galið við þetta? Kannski að þýðingin sé ekki rétt.

Er hér ekki líklegra að um sé að ræða hópfund þar sem krafist er betri og aukinna mannréttinda með vísun í þessa voðaatburði fyrir 519 árum?

Góðar stundir.

Mosi


mbl.is Minnast blóðugrar arfleifðar Kólumbusar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Pólitískur óþefur

Af þessu máli öllu er pólitískur óþefur. Að dæma fyrrum forsætisráðherra í 7 ára fangesi fyrir að leysa vandræði og höggva á erfiðan hnút er reginhneyksli og lyktar af lýðskrumi.

Þarna er hefndarþorstinn alger.

Varðandi reikistefnuna hvort dæmi eigi Geir Haarde er ekki sambærilegt. Hann er ákærður fyrir óskiljanlegt afskiptaleysi að gera ekkert í aðdraganda bankahrunsins þrátt fyrir boð Breta að aðstoða.

Auðvitað er erfitt að verja Geir en af hverju ekki að biðja þjóðina afsökunar á afglöpunum og óska sér vægðar og miskunnar eins og gert er ráð fyrir í kristilegu samfélagi?

Í mínum augum er Geir augljóslega sekur sem þáverandi yfirmaður Stjórnarráðsins en það á ekki að dæma hann hart. Einhverjar sektir og afnám réttinda t.d. súpereftirlauna. Þau á hann auðvitað ekki skilið.

Mosi


mbl.is Tímósjenkó í sjö ára fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. október 2011

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 244222

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband