Formaður Sjálfstæðisflokksins á hálum ís

BB blandar saman tveim gjörólíkum málum. Annars vegar er einstaklingur, Birgitta Jónsdóttir sem komið hefir við sögu Wikileaks og sem jafnframt situr á þingi.

Hins vegar er um fyrrum forsætisráðherra sem aðhafðist ekkert, nákvæmlega ekkert til að koma í veg fyrir gríðarlega kollsteypu þegar honum var ljóst eða mátti vera ljóst fyrir hrunið að ekki væri allt í felldu með bankakerfið á Íslandi og að rekstur bankanna var ekki í neinu eðlilegu skynsemi.

Útrásarvargarnir „mokuðu“ stórfé í kosningasjóði Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, líklega fleiri flokka  vegnaeinkavæðingar bankanna á sínum tíma. Einnig var stórfé ausið  af útrásarmönnum í prófkjör valinna þingmanna eins og Guðlaugs Þórs.

Bjarni áttar sig greinilega ekki á þessum reginmun. Birgitta nýtur almenns skilnings og stuðnings meðan Geir var n.k. ábyrgðarmaður að hrunvíxlinum sem leidddi til mestu hörmungar íslensku þjóðarinnar á nýliðnum misserum.

Mosi


mbl.is Bandaríkjamenn beita lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. janúar 2011

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband