6.8.2010 | 23:22
Gerum betur!
Margt mætti spara með að taka fyrir innflutning á sumum vörutegundum:
Við eigum að framleiða sem mest af okkar grænmeti og neita að kaupa gamalt grænmeti frá Hollandi sem auk þess er mjög mikið af ýmsum varhugaverðum efnum, þ.á m. rotvarnarefnum.
Við eigum að auka verulega kornrækt á Íslandi. Sem stendur er einungis um 10% korns sem notað er í landinu framleitt hér, bygg og vetrarhveiti. Við gætum ræktað nánast allt það sem við þurfum bæði til manneldis sem og skepnufóðurs.
Auka notkun almenningsfarartækja sem hefði gríðarlegan sparnað í för með sér. Af hverju ferðast allt of fáir með strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu?
Ýmsan ártíðabundinn varning mætti takmarka: notkun nagladekkja mætti stórlega úr og jafnvel banna notkun þeirra á höfuðborgarsvæðinu nema með mjög ströngum skilyrðum. Með því mætti stórlega spara kostnað bæði við viðhald gatna sem og heilbrigðiskostnaði.
Jólatré getum við framleitt og komið á móts við vaxandi kröfur neytenda.
Hér er lítið eitt nefnt sem gæti dregið úr erlendum útgjöldum okkar.
Þá mætti auka tekjur þjóðarbúsins verulega með því að sýna meiri aðgæslu við rekstur og hagræða. Loka mætti t.d. sendiráðum víða og taka samvinnu við t.d. hinar norðurlandaþjóðirnar um sameiginleg sendiráð.
Varðandi tekjur þá er ferðaþjónustan vaxandi atvinnugrein og vænta má meiri tekjur í náinni framtíð. Ísland er að verða geysivinsælt en rétt er að haga fjárfestingu skynsamlega og ekki reisa sér hurðarás um öxl.
Þá mætti skoða lagaumhverfi stóriðjunnar betur en á þeim bæ hefur ekki ein einasta króna verið tekin í gjöld vegna mengandi starfsemi eins og víða Einnig er sterkur grunur að hlutfall stóriðjur í tekjuöflun orkuveita sé allt of lágt, m.a. vegna þess hve viss stjórnmálaöfl virðast hafa sofið gjörsamlega á verðinum og gefið allt of mikið eftir, venjulegum neytendum til stórs skaða.
Mosi
![]() |
Áfram afgangur af vöruskiptum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.8.2010 | 23:06
Hvernig gengur að koma lögum yfir íslenska fjárglæframenn?
Athygli vakti þegar bresk yfirvöld neituðu íslenskum yfirvöldum að framselja þekktan bankaskussa úr íslenska fjármálaheiminum sem sannanlega býr í Bretlandi. Ekki bólar heldur neitt á samvinnu breskra lögregluyfirvalda að hafa uppi á því gríðarlega fé sem flutt var úr landi með svikum, blekkingum, prettum og hugsanlega öðrum fjárhagsbrotum frá Íslandi til skattaskjóla gegnum Bretland og önnur nágrannalönd. Á sama tíma ítrekuðu bresk yfirvöld kröfu sína um að íslenskir skattgreiðendur skyldu gangast í ábyrgð fyrir Icesave fjárglæfrana.
Fróðlegt væri að vita hvernig þessi mál standa núna.
Mosi
![]() |
Bankastjóri snýr aftur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2010 | 21:54
Órúleg mannvonska
Þegar þröngsýni og blind trú koma saman er ekki von á góðu. Þessi stúlka fær alla samúð okkar sem viljum aukið umburðarlyndi og betri skilning á högum annarra.
Þessi stúlka hefur verið beitt áþekku ofbeldi og þegar grimmdarleg refsigleði var ríkjandi, já líka á Íslandi fyrr á öldum. Á tæplega 140 ára tímabili frá upphafi 17. aldar og fram undir miðrar þeirrar 18. var 18 konum drekkt í Drekkingarhyl fyrir sáralitlar sakir. Þær áttu það allar sameiginlegt að ala börn utan hjónabands og þær voru allar fátækar. Varla telst það til glæps nú í tímum. Ekki er ólíklegt að allar þessar konur hafi sætt kynferðislegri áreitni og jafnvel verið nauðgað af ríkum bændum eða öðrum sem höfðu tækifæri að bera fé í sýslumenn og múta þeim.
Samfélag fyrri tíma á Íslandi var karlasamfélag þar sem blind refsiharka og ómild þröngsýni réð ferð. Í mörgum löndum, þ. á m. Afganistan er mannúðin ekki komin lengra en raunin er.
Óskandi er að alþjóðasamfélagið rétti hlut sem fyrst þeirra sem misrétti eru beittir.
Mosi
![]() |
Afskræmd afgönsk stúlka fær ókeypis lýtaaðgerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. ágúst 2010
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 244230
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar