Hver móðgar hvern?

Haft er eftir Gunnlaugi Stefánssyni, forseta bæjarstjórnar Norðurþings um ummæli Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra: „Þessi fundur var móðgun í okkar garð og ekkert annað“.

Eigum við að móðgast í hvert skipti sem ráðherra tekur til máls og okkur kann ef til vill ekki að líka  allt? Telur Gunnlaugur Stefánsson hafa rétt á því hvaða skoðun ráðherra kann að hafa? Áláhugamenn eiga ekkert meiri rétt en aðrir að krefjast þess hvaða skoðun ráðherra kann að hafa.

Ef eg  væri í sporum Katrínar ráðherra, stæði mér ekki á sama um svona skoðanakúgun.

Við erum búin að fá nóg af kappsfullum álversáhugamönnum.

Er ekki ein kollsteypa nóg?

Mosi


mbl.is Móðgun við Húsvíkinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. maí 2010

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 244232

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband