Viđ höfum nóg af glćpamálum

Fram ađ ţessu hefur ekki veriđ skortur á glćpahneygđ á Íslandi ađ viđ ţurfum ađ fá sérstakt glćpafélag til landsins til ađ bćta gráu ofan á svart. Víđa um heim er reynsla lögregluyfrirvalda gagnvart ţessum nefndu samtökum fremur slćm og í sumum löndum meira ađ segja mjög slćm ţar sem tíđni afbrota hefur orđiđ meiri og ţeir tengjast međlimum ţessara samtaka sem um er rćtt í fréttinni.

Viđ búum í ţokkalegu réttarríki ţar sem lög og reglur eiga ađ vera hafđar í fyrirrúmi. Réttarríkiđ byggist á nútímalegri stjórnarskrá og sanngjörnum landslögum. Í 74. grein stjórnarskrárinnar er eftirfarandi ákvćđi:

„Rétt eiga menn á ađ stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, ţar međ talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án ţess ađ sćkja um leyfi til ţess. Félag má ekki leysa upp međ ráđstöfun stjórnvalds. Banna má ţó um sinn starfsemi félags sem er taliđ hafa ólöglegan tilgang, en höfđa verđur ţá án ástćđulausrar tafar mál gegn ţví til ađ fá ţví slitiđ međ dómi.“

Međ ţessu ákvćđi eru tryggđ réttindi allra borgara ađ stofna til félgas. Ţó eru sett ţau einföldu skilyrđi ađ félag megi ekki stofna í neinum glćpsamlegum tilgangi sem stefnir hagsmunum annarra í hćttu. Ţađ beri ađ upprćta ţau međ saksókn og dómi og ţađ međ ţeim hćtti ađ ţađ verđi ekki mögulegt nokkru sinni ađ koma ţannig félagi á fót.

Viđ eigum ađ standa sem einn mađur međ lögregluyfirvöldunum í ţessu máli. Međ ţví stuđlum viđ ađ réttlátu ţjóđfélagi en ekki ţjófa og áţekks rumpulýđs.

Mosi


mbl.is Tengist inngöngu MC Iceland í samtök Vítisengla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. febrúar 2010

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband