4.2.2010 | 19:07
Vafasöm vegtylla
Að gera Ísland að alþjóðlegri miðstöð upplýsingaleka er vægast sagt vafasöm vegtylla að ekki sé meira sagt. Allar upplýsingar eiga að vera sem traustastar þar sem unnt er að sannafæra þær og staðfesta með haldbærum sönnunargögnum.
Á okkar tímum er hvað einna mest rætt um gegnsæi í stjórnsýslu, fjölmiðlum og upplýsingum. Um leið og gegnsæi verður minna þá er alvarlegt hættumerki um að stutt sé að réttarríkið sé í hættu. Við höfum reynt það grimmilega.
Eitt dæmi:
Fram til 2007 var unnt að lesa á heimasíðu Morgunblaðsins öll innherjaviðskipti með hlutabréf nánast um leið og þau fóru fram. Þetta var unnt með því að velja Viðskipti og Fréttir. Fyrir um 3 árum var Kauphöllin á Íslandi sett undir OMX í Stokkhólmi. Við þetta rofnaði tengslin og innherjar gátu gert nánast hvað sem þeim datt í hug án þess að viðskipti þeirra og umsvif með hlutabréf yrðu jafnáberandi. Þetta nýttu þeir sér ótæpilega og því fór sem fór. Litlu hluthafarnir uggðu ekki að sér, höfðu ekki neinar hugmyndir um stöðu mála og allt í einu varð allt of seint að losa sig við hlutabréf sem sum hver eru nú einskis virði.
Hefði ekki verið hyggilegra að þessar upplýsingar hefðu verið jafngegnsæjar og áður var?
Braskarnir náðu ótrúlegum árangri með fjárglæfrum sínum oft á ósvífinn hátt. Þarna hefði Morgunblaðið sem öflugur fjölmiðill á sviði viðskipta getað komið að góðu gagni til hagsmunagæslu allra sem málið varðar.
Umdeild alþjóðastarfsemi á ekki að vera velkomin á Íslandi fremur en eiturlyfjasalar og áþekkur rumpulýður.
Mosi
![]() |
Wikileaks vill starfsemi sína til Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2010 | 18:25
Hver lýgur?
Fjármálaeftirlitið gaf út yfirlýsingu 14. ágúst 2008 að allir íslensku bankarnir hefðu staðist álagspróf með prýði! Var Jónas Fr. steinsofandi?
Mánuði seinna verðlaunaði Björgvin Sigurðsson þáverandi viðskiptaráðherra bankastjórn Landsbankans fyrir sérstaklega vandaða og velframsetta ársskýrslu Landsbankans vegna ársins 2007! Var Björgvin steinsofandi?
Í febrúarmánuði 2008 kom hingað til lands sérstakur sendiboði frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og varðai stjórnvöld við. Þá kvað síðar Davíð Oddsson hafa margsinnis varað ríkisstjórnina við allt árið 2008 og fram að hruninu mikla.
Var Geir Haarde og ríkisstjórn hans steinsofandi?
Mosi
![]() |
Vísar ásökunum um lygar á bug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. febrúar 2010
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar