26.12.2010 | 13:13
Gleymum ekki Skaftáreldum
Þegar minnst er á eftirminnilega atburði má ekki gleyma Laka og Skaftáreldum 1783-1785. Móðuharðindin höfðu gríðarleg áhrif langt út fyrir Ísland. Talið er að þau hafi valdið þráleitum uppskerubresti í Mið-Evrópu sem varð ein af meginástæðum að stjórnarbyltingin á Frakklandi hófst 14.júlí 1789.
Skjólstæðingar mínir á ferðum mínum sem leiðsögumaður á sumrin, þýskumælandi ferðafólkið, verður alltaf mjög snortið við frásagnir um þessa tíma en eg staldra gjarnan í Skaftáreldahrauni, oft við litla trjálundinn sem Guðmundur Sveinsson frá Vík gróðursetti rétt við þjóðveginn vestur af Kirkjubæjarklaustri. Þar gróðursetti merkur brautryðjandi og hugsjónarmaður nokkur furutré í laut í dálitla laut í hrauninu. Nú hafa fururnar borið köngla og hafa vaxið litlar trjaplöntur af fræi þessara góðu landnema. Finnst mörgum erlendum ferðamönnum einkennilegt að við Íslendingar reynum ekki að klæða þetta hraun skógi og hafa góðar og miklar nytjar af honum. Einn ferðamannanna í seinustu ferðinni minni sagði mér að þarna væri greinilegt auðvelt að hefja skógrækt í stórum stíl, héraðsmönnum til mikillra hagsbóta. Hann bætti síðan við: Sjálfsagt hafið þið Íslendingar haft mjög slæma minningu um þessa skelfilegu atburði þegar þið akið um þetta gríðarlega stóra og víðlenda hraun. Þið ættuð að skoða þetta gaumgæfilega og endilega komdu þessu á framfæri.
Það þurfti ekki meira til. Síðan hefi eg rætt þetta við ýmsa sem hafa tekið misjafnlega í þessa hugmynd. Eðlilega hafa skógfræðingar mestan áhuga að aðrir minni. Sumir hafa jafnvel orðið hneykslaðir á svona hugmynd. En hvað sem viðhorfum allra líður með virðingu fyrir þeim, þá gæti skógrækt á þessu svæði orðið mikil lyftistöng annars einhæfs atvinnulífs í Vestur Skaftafellssýslu í náinni framtíð sem ekki veitir af. Aðstæður til skógræktar eru ákjósanlegar: raki og hiti nægur fyrir skóg að dafna í og auk þess er eldfjallajarðvegur frjósamur.
Mosi
![]() |
Þorparinn Eyjafjallajökull |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. desember 2010
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar