24.12.2010 | 12:09
Ábyrgari fjármálastjórnun
Alltaf er leitt þegar opinber þjónustufyrirtæki þurfa að grípa til hækkana á þjónustu sinni. Sérstaklega þegar ráðstöfunartekjur þeirra sem minna mega sín dragst saman. En auðvitað ber að líta á þetta sem ábyrga fjármálastjórnun við þeim erfiðleikum sem við blasir vegna þess mikla kæruleysis undanfarinna ára sem leiddu af sér fjármálakreppuna miklu. Við verðum einhver ár að súpa seyðið af þeirri léttúð sem þá ríkti. Þá voru skattar lækkaðir, eignir seldar eða jafnvel gefnar án þess að nokkur verðmæti væru greidd fyrir nema einhverjir pappírar sem reynst hafa verðlitlir eða jafnvel verðlausir með öllu.
En opinberir aðilar verða einnig að sýna aðgát í ákvörðun útgjalda. Þar má víða skera verulega niður með skynsamlegum ákvörðunum.
Mosi hefir oft bent á, að notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu er mjög umdeild. Svifrykið sem að miklu leyti stafar af nagladekkjanotkun, eykur álag á heilbrigðiskerfið og útgjöld almennings á meðulum við þeim kvillum. Þá mætti draga verulega úr þörf á gatnaviðgerðum vegna naglanna en þar fara gríðarlega háar fjárhæðir í súginn sem e.t.v. betur væri varið til að efla strætisvagnasamgöngur á höfuðborgarsvæðinu.
Ein ástæðan að einungis 4-5% ferðast með strætisvögnum er vegna ónógs sætaframboðs og flutningsgetu á álagstímum í umferðinni. Flestir mæta í vinnu eða skóla kl.8 á morgnana og flestir fara heim á leið á svipuðum tíma. Unnt væri að taka upp sveigjanlegan vinnutíma í stórum stíl þar sem A-fólk sem vaknar snemma kemur fyrr en B-fólkið sem vill byrja seinna en vinna lengur fram eftir. Þannig væri unnt að koma þessu einnig fyrir í skólastarfi: kjarnafögin væru kennd fyrst og fremst kringum hádegið en valfögin ýmist seint eða snemma eftir atvikum og unnt að koma því við.
Óskandi er að þetta ástand hækkaðs verð á þjónustu verði sem styst og að unnt verði með skynsemi að koma rekstri þjónustustofnana þess opinbera sem fyrst í gott lag.
Með ósk um gleðileg en umfram allt friðsæl jól til allra landsmanna fjær og nær.
Mosi
![]() |
Skriða hækkana skerðir lífskjör almennings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. desember 2010
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar