20.12.2010 | 22:07
Breyttar reikningsskilareglur leiða til hagnaðar
Ljóst er að breyttar reikningsskilareglur leiða til hagnaðar RÚV. Tekjur aukast aðeins um 3% milli ára eða úr 4.83 milljarðar í 4.97 og útgjöld hækka sömuleiðis úr 4.2 milljörðum í 4.48. Það er hlutfallslega meiri hækkun en á tekjum.
Rekstrarhagnaður 1.9.2008 - 30.8.2009 var 628 milljónir miðað við 487.5 milljónir tímabilið 1.9.2009-30.8.2010.
Athygli vekur að bókhaldsárið hjá Rúv miðast við fiskveiðitímabilið en ekki almanaksárið sem væri eðlilegra eins og hjá langflestum fyrirtækjum sem og ríkissjóði.
Það er í gegnum svonefnd fjármagnsgjöld og gengisbreytingar þar sem kemur þessi innspýting í þessa 80 ára gömlu forréttingu landsmanna að ræða.
15 milljónir til framkvæmdastjóra í árslaun telst til ofurlauna. Það mætti lækka þau umtalsvert í samræmi við önnur ofurlaun í samfélaginu enda er þessi rekstrarútkoma ekkert sérstök nema síður sé. Alla vega er tæplega tilefni að hrópa húrra fyrir enda hafa breyttar reikningsskilareglur við uppgjörið átt þátt í þessum viðsnúningi.
Reikninga RÚV má sjá á slóðinni: http://www.mbl.is/media/93/2493.pdf
Mosi
![]() |
206 milljóna hagnaður af rekstri RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2010 | 21:43
Dokum við en dæmum ei!
Sjónarmið þremenninganna eru þessi:
Þeim finnst niðurskurður á samneyslunni vera of mikill og sem dæmi má nefna að Lilja hefur bent á að í kreppunni miklu fyrir um 80 árum var skorið mjög harkalega í bandaríska heilbrigðisgeiranum. Það hafði þau áhrif að opinber heilbrigðisþjónustu hefur ekki náð sér eftir þann mikla niðurskurð, heldur fór heilberigðisþjónustan í auknum mæli yfir í einkageirann. Þessir 3 þingmenn óttast að hér á Íslandi verði sama þróunin, við verðum að horfa á lokun sjúkrahúsa og að það verði flótti í atvinnugreininni og aukið atvinnuleysi.
Hin hliðin á þessu flókna máli er auðvitað sú, að með harkalegum niðurskurði er verið að stefna sem fyrst að hallalitlum og helst hallalausum fjárlögum til að við getum t.d uppfyllt kröfur um inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu. Aðild að EBE myndi tryggja okkur mjög gott og traust lagaumhverfi. Það hefði þá augljósu kosti efla fjárhagslegt öryggi okkar um ókomna tíð sem ekki veitir víst af.
Mér finnst að við verðum að fara mjög varlega í að dæma einstaklinga vegna þeirra ákvarðana sem þeir hafa tekið. En það er gríðarlegur þrýstingur á stjórnvöld frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum að sýna strax árangur í stjórn efnahagsmála. Hver króna skiptir þá feiknamiklu máli að nýtist sem best.
En það undrar mig mest að enginn skuli tjá sig um að dást að hugrekki þessara þrímenninga að fara gegn straumnum en fylgja fremur sannfæringu sinni. Þeir hafa góð og gild rök fyrir ákvörðun sinni sem ber að virða.
Mosi
![]() |
Stöðugir níðpóstar um Lilju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. desember 2010
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar