5.10.2010 | 18:51
Ótrúlegt
Hvernig getur Íslandsbanki neitað að afhenda eftirlitsnefnd umbeðnar sem upplýsingar?
Sjálfsagt er fyrir nefndina að fá þessar upplýsingar tafarlaust ef ekki með góðu, þá með málsókn, þ.e. beiðni til fógetaréttar um að umbeðnar upplýsingar verði framlagðar.
Ef einhver minnsti grunur um að einhver misferli hafi farið fram, ber að setja nauðsynlegar hömlur við starfsemi þeirrar fjárplógsstarfsemi sm um er að ræða.
Mosi
![]() |
Neitaði eftirlitsnefnd um upplýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.10.2010 | 10:28
Heyr, heyr!
Mörður hefur mikið til síns máls.
Bankarnir eru rót þess illa sem einkennir ástandið í samfélaginu. Þeim hefur öðru sinni verið breytt í ræningjabæli. Þar fer fram mjög gróf mismunun hvernig auðmönnum eru gefnar upp himinháar skuldir meðan þeim sem minnst mega sín verða að sitja uppi með okurlán á herðunum. Finna þarf sanngjarna lausn.
Vonandi þarf ekki að þjóðnýta bankana en það kemur auðvitað til greina til að bjarga þjóðinni frá enn meiri hörmungum.
Þau mótmæli sem í gær áttu sér stað einkenndust fremur af skrílslátum en þeim friðsömu mótmælum sem Hörður Torfason beitti sér fyrir hérna um árið. Þau mótmæli beindust í rétta átt. Mótmælin í gær var beint í ranga átt. Þeim bar að beina að bönkunum.
Við Íslendingar höfum aldrei í sögu lýðveldisins átt möguleika fyrr á því að hafa virkilega vinstri stjórn sem hefur það að markmiði að efla samfélag eins og það best þekkist í heiminum eins og á hinum Norðurlöndunum. Okkar samfélag hefur einkennst mjög af því að hér hafa tveir stjórnmálaflokkar skipt völdunum milli sín annað hvort annar eða báðir saman. Það endaði með skelfingu eins og við mátti búast þar sem valdagleði og græðgi stjórnar för.
Vonandi ber vinstri stjórnin okkar þá gæfu að leysa þessi hrikalegu vandamál og þá byggist allt á að reisa sér ekki hurðarás um öxl. Við þurfum fyrst og fremst að leggja áherslu á að bönkunum sé stjórnað skynsamlega og að þeim verði sýnt nægilegt aðhald með stjórn og skipulag. Bankakerfið í dag er enn ofvaxið og þar tíðkast enn ofurlaun sem eru í engu samræmi við einhverja skynsemi.
Mörður: Haltu áfram þínu góða og farsæla starfi!
Mosi
![]() |
Mörður: Venjuleg pólitík er lömuð á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. október 2010
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 244230
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar