24.9.2009 | 19:39
Eignaupptaka eða hvað?
Þessi nýjasti dómur Hæstaréttar sem er staðfesting á úrskurði Óbyggðanefndar er að mörgu leyti líkur fyrri dómum um áþekk eignamál. Ljóst er að ekki eru allir sáttir og er margt aðfinnanlegt um suma þessa dóma. Þannig eru skjöl sem tengjast sölu Stafafells í Lóni, afsal frá Landssjóði til þáverandi ábúanda, að efni þess var gjörsamlega hafnað. Þannig er skýrt tekið fram að afrétti á Lónsöræfum væri hluti þess selda. Óbyggðanefnd kaus að gera þá setningu marklausa.
Nú er verið að dæma um Brúaröræfi þar sem Kárahnjúkavirkjun var byggð. Eignarrétti Brúarmanna er alfarið hafnað. Nú verður fróðlegt að rýna betur í forsendur dómsins en ljóst er að þessi niðurstaða sparar Landsvirkjun umtalsverðar fjárhæðir enda koma engar bætur til landeigenda.
Óbyggðanefnd starfar í umboði landsstjórnarinnar. Með sérstökum lögum sem Davíð Oddsson átti meginþátt í að sett væru.
Er um að ræða mestu eignaupptöku í sögu þjóðarinnar? Hvað finnst fólki um þessi mál?
Mosi
![]() |
Þjóðlenda á Brúaröræfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2009 | 18:32
Hryðjuverk gagnvart íslensku þjóðinni
Í dag er dapur fyrir venjulega Íslendinga. Að ráða þann mann sem mest hefur haft áhrif á Íslandi sem leiddi tilefnahagshruns og hörmungar eru afglöp sem ekki verða fyrirgefni. Þetta er ekki aðeins eins og kjaftshögg: eigandi Morgunblaðsins skvettir úr hlandpotti hrunadansins framan í Íslendinga!
Fremur þann versta en þann næstbesta leggur Halldór Laxness Snæfríði Íslandssól í munn þá hún fékk ekki að eiga þann mann sem hún elskaði. Hún giftist júnkéranum í Brautartungu, svolamenni og óreiðumanni. Þó Davíð sé að öllum líkindum hvorugt þá er hann sístur þeirra sem eigandi Morgunblaðsins hefði átt að velja sem ritstjóra.
Mosi ætlar að segja upp áskrift strax. En hann hyggst gerast áskrifandi strax og Davíð hættir!
Segjum upp ÁSKRIFT AÐ MOGGANUM!
ÞETTA ER REGINHNEYKSLI!
Mosi
![]() |
Davíð og Haraldur ritstjórar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. september 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar