Breytingar eru nauđsynlegar

Eitt umdeildasta tómstundagaman margra landa okkar eru veiđar. Rjúpur hafa lengi veriđ vinsćlar, einkum voru ţađ einkum ţeir fátćkari sem veiddu sér rjúpu á jólaföstunni til ađ hafa í matinn á jólum. Var ţá sú venja ađ ekki var veitt meira en sem nćmi ađ nóg vćri fyrir alla til einnar máltíđar.

Á tímbili var virkileg grćđgisvćđing í ţessum efnum og voru veiđimenn töldu sig ekki vera međ mönnum nema láta mynda sig í bak og fyrir međ alklyfjađir rjúpum sem ţeir töldu sig hafa veitt. Vonandi er sá tími liđinn og ađ veiđimenn beri meiri virđingu fyrir veiđibráđinni.

Undanfarin ár hafa veriđ ýmsar reglur um ţessi rjúpnaveiđimál og hafa margir lagt ţar orđ í belg. Nú hefur umhverfisráđherra ákveđiđ hvernig ţessi mál verđi ađ ţessu sinni.

Óskandi er ađ ţeir sem hyggjast fara á rjúpnaveiđar útbúi sig vel, hlusti vandlega á veđurfréttir, kynni sér allar reglur varđandi veiđar og jafnvel tryggi sig í bak og fyrir ađ geta greitt björgunarsveitunum og ţyrluţjónustu ef út af ber og á ţjónustu ţeirra ţarf ađ halda.

Eitt mćtti ennfremur benda veiđimönnum á:

Ţeir sćkja yfirleitt í náttúruna međ ţeim ásetningi ađ sćkja í náttúruna en skilja ekkert eftir. Á ţessu mćtti verđa breyting ekki síđur en á fyrirkomulagi veiđa. Hvernig vćri ađ safna dálitlum slatta af birkifrći í poka og hafa međ sér út í náttúuna og dreifa ţar? Kunnugt er ađ rjúpan heldur sig gjarnan viđ snćlínuna, ţar sem snjór er nćrri og hún hefur einhver snöp. Rjúpan er frććta sem kunnugt er. Hún heldur sig töluvert í birkiskógum og kjarri ţar sem ţokkalegt frambođ er á frćjum.

Međ ţví ađ dreifa birkifrći eru veiđimenn ađ skilja aftur til náttúrunnar einhverju sem getur orđiđ náttúrunni og ţar međ rjúpunni ađ gagni. Viđ getum vćnst ţess ađ töluvert af frćjunum nái spírun. Og af einhverjum frćjum vaxa birkiplöntur sem aftur veita rjúpunni aukiđ fćđuframbođ auk ţess skjóls sem henni er nauđsynlegt á köldum og nćđingssömum vetrardögum sem nóttum.

Gangi ykkur vel!

Mosi

 


mbl.is Breytingar gerđar á veiđitímabili
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. september 2009

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband