16.9.2009 | 15:56
Breytingar eru nauđsynlegar
Eitt umdeildasta tómstundagaman margra landa okkar eru veiđar. Rjúpur hafa lengi veriđ vinsćlar, einkum voru ţađ einkum ţeir fátćkari sem veiddu sér rjúpu á jólaföstunni til ađ hafa í matinn á jólum. Var ţá sú venja ađ ekki var veitt meira en sem nćmi ađ nóg vćri fyrir alla til einnar máltíđar.
Á tímbili var virkileg grćđgisvćđing í ţessum efnum og voru veiđimenn töldu sig ekki vera međ mönnum nema láta mynda sig í bak og fyrir međ alklyfjađir rjúpum sem ţeir töldu sig hafa veitt. Vonandi er sá tími liđinn og ađ veiđimenn beri meiri virđingu fyrir veiđibráđinni.
Undanfarin ár hafa veriđ ýmsar reglur um ţessi rjúpnaveiđimál og hafa margir lagt ţar orđ í belg. Nú hefur umhverfisráđherra ákveđiđ hvernig ţessi mál verđi ađ ţessu sinni.
Óskandi er ađ ţeir sem hyggjast fara á rjúpnaveiđar útbúi sig vel, hlusti vandlega á veđurfréttir, kynni sér allar reglur varđandi veiđar og jafnvel tryggi sig í bak og fyrir ađ geta greitt björgunarsveitunum og ţyrluţjónustu ef út af ber og á ţjónustu ţeirra ţarf ađ halda.
Eitt mćtti ennfremur benda veiđimönnum á:
Ţeir sćkja yfirleitt í náttúruna međ ţeim ásetningi ađ sćkja í náttúruna en skilja ekkert eftir. Á ţessu mćtti verđa breyting ekki síđur en á fyrirkomulagi veiđa. Hvernig vćri ađ safna dálitlum slatta af birkifrći í poka og hafa međ sér út í náttúuna og dreifa ţar? Kunnugt er ađ rjúpan heldur sig gjarnan viđ snćlínuna, ţar sem snjór er nćrri og hún hefur einhver snöp. Rjúpan er frććta sem kunnugt er. Hún heldur sig töluvert í birkiskógum og kjarri ţar sem ţokkalegt frambođ er á frćjum.
Međ ţví ađ dreifa birkifrći eru veiđimenn ađ skilja aftur til náttúrunnar einhverju sem getur orđiđ náttúrunni og ţar međ rjúpunni ađ gagni. Viđ getum vćnst ţess ađ töluvert af frćjunum nái spírun. Og af einhverjum frćjum vaxa birkiplöntur sem aftur veita rjúpunni aukiđ fćđuframbođ auk ţess skjóls sem henni er nauđsynlegt á köldum og nćđingssömum vetrardögum sem nóttum.
Gangi ykkur vel!
Mosi
![]() |
Breytingar gerđar á veiđitímabili |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 16. september 2009
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar