30.8.2009 | 17:52
Að taka lögin í sínar hendur
Alltaf er mjög umdeilanlegt þegar einhver tekur sér lögin í sínar hendur. Það fyrirkomulag tíðkaðist mjög í villta vestrinu: skjóta fyrst og spyrja svo.
Í réttarríkinu gengur þetta ekki. Sá sem afhendir vöru eða aðra þjónustu getur ekki tekið sér lögin í hendur og sótt það semda, nema hann hafi við samning eða afhendingu vöru/þjónustu að hann áskyldi sér eignarréttarfyrirvara. Þannig var einn heildsali fyrir nokkrum áratugum þekktur fyrir að sækja óseldar vörur sínar hjá smásala sem ekki hafði staðið í skilum. Þá átti viðkomandi kaupmaður í miklum fjárhagserfiðleikum og auðvitað var þetta ágæt lausn.
Fyrir nokkrum misserum fréttist að iðnaðarmenn höfðu gripið til líkra ráðstafana á Selfossi. Þar sem þeir höfðu hvorki fengið greitt fyrir vinnu sína né útlagðan kostnað vegna byggingarefnis, gripu þeir til þess ráðs, að sækja allt það sem þeir höfðu kostað til: raflagnaefni og pípulagningarefni. Þá stóð þannig á, að greiðslur höfðu tafist og þeir töldu sig vera í fullum rétti að sækja byggingarefnið.
Eigi fer neinum fregnum af niðurstöðu þess máls en ljóst að mikið tjón var fyrirséð enda vetur að ganga í garð.
Þeir sem taka sér lögin í sínar hendur geta orðið ábyrgir gerða sinna og það getur orðið dýrt spaug.
Sennilega er vænlegasta leiðin að láta lögmann um innheimtu. Ef hendur þarf að láta standa fram úr ermum og staðreyndir og málsástæður á hreinu, mætti krefjast kyrrsetningar og höfða mál í framhaldi. Þessi málatilbúnaður er tiltölulega hraðvirkur en getur orðið feyknadýr enda þarf að leggja fram tryggingu að mati dómara eða dómkvaddra matsmanna.
Við eigum að sýna öðrum að við viljum ekki grafa undan réttarríkinu. Borgum strax þá vara eða þjónusta er keypt en látum það ekki bíða. Svo er alltaf vænlegra að biðja lánardrottinn um gott veður ef svo stendur illa á, að ekki sé nóg til að reyta í hann. Þá er betra að semja og sýna einhvern lit með því að greiða eitthvað upp í kröfuna.
Mosi
![]() |
Sumarbústaðarmál tengdist skuld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 30. ágúst 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar