Hættulegur vegakafli

Á um kílómetra löngum spotta um Grundarhverfið á Kjalarnesi er hámarkshraði ökutækja um Vesturlandsveg færður niður úr 90 í 70 km hámarkshraða. Margir ökumenn sem farið hafa eftir þessu, hafa sumir hverjir orðið fyrir því að næsti ökumaður á eftir, fari fram úr viðkomandi og valdi aukinni hættu á slysum.

Þarna þarf auðvitað að útbúa sem allra fyrst göng undir veginn eins og svo víða er þar sem mikilvæg og fjölfarin umferðaæð fer um þéttbýliskjarna. Meðan það verk er undirbúið og unnið, þarf lögregla að sinna eftirliti þarna og sekta ökuníðinga,jafnvel svipta ökuréttindum. En það er auðvitað ekki einfalt þegar jafnvel er fækkað í liði lögreglunnar vegna sparnaðar.

Mosi

 


mbl.is Þolinmæði Kjalnesinga á þrotum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. júní 2009

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 244233

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband