27.6.2009 | 20:24
Enn eitt slysið þar sem vélsleði kemur við sögu
Því miður er ríkjandi mikil léttúð meðal margra landa okkar. Mörgum finnst sjálfsagt að gera það sem honum sýnist og sérstaklega þykir gaman að hafa mörg hestöfl milli handanna til að fara geyst. Oft er áfengi með í för og það getur haft alvarlega afleiðingu í för með sér.
Sjaldan gera slys boð á undan sér og oft er undirbúningi áfátt. Mörgum finnst jafnvel sjálfsagt að björgunarsveitir séu ætíð viðbúnar því að fara til fjalla að leita að fólki. Oft setja björgunarsveitarmenn sig í lífshættu. Þeir eru í þessu af áhuga og yfirleitt alltaf í sjálfboðavinnu.
Eigi er ljóst hve tjón samfélagsins er mikið þar sem kæruleysi og léttúð kemur við sögu. Oft hefur mátt koma í veg fyrir óþarfa útköll með betri undirbúningi og fyrirhyggju.
Björgunarsveitir eiga hiklaust að setja upp gjaldskrá fyrir þá þjónustu sem þær veita. Þar á að reikna með öllum útlögðum kostnaðir og jafnvel að einhverju leyti launakostnaður sé reiknaður með. Mikilvægt er að þeir sem hyggjast á ferð þar sem áhætta er mikil verði að kaupa tryggingu hjá tryggingarfélagi.
Slík ákvörðun björgunarsveita myndi ábyggilega draga verulega úr vélvæddum tómstundum þar sem vitað er að akstur utan viðurkenndra leiða kemur við sögu. Við eigum að taka upp vinnubrögð sem viðurkennd eru víðast hvar annars staðar. Má t.d. vísa til Sviss í því sambandi. Enginn gengur á Matterhorn né önnur varhugaverð fjöll nema hafa sýnt bæði að hafa keypt tryggingu til greiðslu björgunarkostnaðar ef á það reynir. Víða er umferð vélknúinna farartækja stranglega bönnuð, t.d. vélknúinna báta sem annara tækja á vötnum.
Mosi
![]() |
Féll í sprungu á Langjökli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. júní 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244233
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar