21.6.2009 | 21:08
Ađ biđja guđ almáttugan ađ bjarga sér
í skáldsögunni MAĐUR OG KONA eftir Jón Thoroddsen segir frá skúrkinum séra Sigvalda. Undir lok sögunnar eru klćkir hans afhjúpađir og hann verđur mjög hugsi yfir ţví ađ standa frammi fyrir ţeim gjörđum sem hann ber öđrum fremur ábyrgđ á. Ţegar fokiđ er í öll skjól verđur honum ađ orđi: Ćtli sé ekki kominn tími ađ biđja guđ ađ hjálpa sér!
Gunnar Birgisson hefur ćtíđ veriđ mjög umdeildur mađur. Ţegar hann sat á ţingi var eitt einasta mál sem hann bar sérstakt dálćti á: ađ innleiđa aftur hnefaleika á Íslandi! Ţrátt fyrir margar ađvaranir um alvarleika ţessa máls, kom Gunnar međ látum ţessu uppáhaldsmáli sínu gegnum ţingiđ.
Ţessi mađur hefur oft veriđ til vandrćđa í samfélaginu og svo er ađ sjá ađ ekki sjái fyrir endann á ţví fyrr en hann verđi útilokađur frá áhrifastöđu í íslensku samfélagi. Ferill hans hefur alltaf veriđ mjög umdeildur og sjálfsagt tekur langan tíma ađ rekja alla vitleysuna sem Gunnari hefur tekist ađ flćkja skattborgara í.
Viđ skulum minnast ţess ţegar fyrirtćki á hans vegum óđ á skítugum skónum um Heiđmörkina til ađ koma fyrir umdeildri vatnslögn hér um áriđ.
Ţađ verđur ekki eftir sjá ađ ţessum umdeilda manni umvöfnum spillingu á ýmsar lundir.
Mosi
![]() |
Framsókn leggst undir feld |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.6.2009 kl. 19:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 21. júní 2009
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244233
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar