16.6.2009 | 16:42
Sýndarlýðræðið
Stjórnvöld í Íran töldu sig geta komist upp með að halda völdum þrátt fyrir að ýmislegt benti til að aðrir hefðu notið meira fylgis. Þessar kosningar voru eins og hver önnur sýndarmennska enda fer engum fregnum af að alþjóðlegt eftirlit hafi verið með þeim.
Athygli vekur að tölur bárust seint og illa. Á Íslandi var það átalið einhverju sinni þar sem atkvæðakassar voru geymdir yfir nótt og kannski verið farið í kjörkassa til að breyta nokkrum þúsunda atkvæða, stjórnvöldum í hag. Eftirlit með kosningum þarf alltaf að vera gott og eins að framkvæmd kosninga sé eftir góðum venjum eins og tíðkast hjá siðuðum þjóðum.
Mosi
![]() |
Fjölmenn mótmæli í Teheran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.6.2009 | 16:35
Er formaður Framsóknarflokksins athyglissjúkur?
Ótrúlegt er hve núverandi formaður Framsóknarflokksins er iðinn við að koma sér fyrir í fjölmiðlum landsmanna. Varla er eitthvað blað opnað eða útvarp eða sjónvarp, að ekki sé endalaus vaðall út úr honum? Mér finnst þetta minna orðið eins og þegar maður sturtar niður í salerninu, hljóðið í formanni Framsóknarflokksins er eins og vatnaniðurinn sem líður niður í holræsakerfi höfuðborgarsvæðisins! Maður er fyrir löngu hættur að nenna að hlusta á, enda þó maður reynir að hlusta, þá eru eyru manns uppfull af svipuðum hljóðum og heyra má í vatnssullinu á leið sinni gegnum skolpræsin.
Kannski formaðurinn mætti spara dálítið stóru orðin. Hann heldur uppi vaðli sem betur væri einhvers staðar betur geymdur þar sem enginn venjulegur borgari þurfi að hlusta á hann né heyra.
Mosi
![]() |
Einleikur forseta á bjöllu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 16. júní 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244233
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar