Ef rétt reynist...

Ef rétt reynist, ţá hefur bankastjóri ţessi veriđ á mjög gráu svćđi ađ ekki sé sterkar tekiđ til orđa. Hafi hann veitt sér betri kjör en öđrum lánţegum, ţá er hann ekki ađeins á gráu svćđi, heldur ađ mismuna lánţegum međ ţví ađ veita sjálfum sér betri kjör.

Í Guđfrćđideild Háskóla Íslands er kennd siđfrćđi. Víđar mćtti kenna siđfrćđi, t.d. í Félagsfrćđideild, Lögfrćđideild og Viđskiptafrćđideild. Ćtli viđskiptasiđferđi vćri ekki betra á Íslandi og á hćrra stigi ef ţeir sem greinilega eru svo afvegaleiddir í gróđahyggjunni myndu ekki standast slík próf?

Viđskiptasiđferđi er ekki upp á marga fiska á Íslandi, ţví miđur.

Sigurjón á annađ hvort ađ greiđa ţegar upp ţetta lán eđa sćtta sig viđ ađ lániđ sé látiđ lúta nákvćmlega sömu kjörum eins og ađrir skuldarar bankanna verđa ađ sćtta sig viđ.

Mosi


mbl.is Sigurjón lánađi sjálfum sér fé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. júní 2009

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 244233

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband