Í áttina

Vextir hafa verið að plaga Íslendinga svo um munar. Þó svo mörgum þyki þróunin vera hæg þá er þetta í rétta átt. Vonandi verður unnt að taka stærra skref næst og að ekki þurfi að bíða lengur en um nokkrar vikur. Spurning er með Alþjóða gjaldeyrissjóðinn, er hann ekki með puttana í þessu?

Gott er að skulda sem minnst og enn betra að skulda ekkert. Því miður reistu margir sér hurðarás um öxl á veltutímunum, rétt eins og Bjartur í Sumarhúsum. Þessir tímar eru bitrir fyrir alla og mjög miður að stjórnvöld gátu ekki komið í veg fyrir þessi ósköp. Ekki mátti hlusta á varnaðarorð þeirra sem voru vantrúaðir á byggingu Kárahnjúkavirkjunar og einkavæðingu bankanna.

Mosi


mbl.is Stýrivextir lækka í 13%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. maí 2009

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband