Borgarahreyfingin byrjar vel

Í ársskýrslum Landsvirkjunar er merkilegt að tekjur af rafmagnssölu er allt í einni upphæð. Þar er slengt saman tekjum frá almenningsveitum og frá stóriðju eins og um´áþekka starfsemi sé að ræða.

Mér hefur alltaf fundist þetta tortryggilegt eins og ekki sé unnt að sýna sundurliðun þessara tveggja tekjuþátta. Hins vegar er sundurliðað hversu mikið af rafmagni stóriðjan hafi notað á liðnu ári sem og almenningsveitur. Þarna gætir ekki samræmis.

Nú mun vera unnt að slembireikna með einfaldri þríliðu en sú útkoma er ekki vænleg til að vera góður umræðugrundvöllur. Hef margsinnis bent á þetta við ýmsa málsmetandi menn þ. á m. þá Landsvirkjunarmenn en án nokkurs árangurs! Það er eins og ekki megi sýna tekjurnar af stóriðjunni, kannski þetta sé eins og nýju fötin keisarans í ævintýri H.C. Andersens.

Kv.

Mosi

 


mbl.is Kvarta til ESA vegna orkuverðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. maí 2009

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband